Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Síða 11

Morgunn - 01.12.1965, Síða 11
MORGUNN 89 ranglæti og mig langaði til að geta sannfærzt um, að tilver- an væri réttlátari og miskunnsamari en hún virtist vera“.1 1 ritgerð þeirri, sem þetta er tekið úr, kemur fram, að höf. hefur í bernsku setið við fótskör kirkjunnar og numið kenn- ingar hennar um himnaríki og eilífa útskúfun, en þær höfðu ekki gefið honum svör né fullnægt trúarþörf hans og rök- hyggju. Því síður fann hann fullnægju í ískulda efnishyggj- unnar, sem hann komst í kynni við á námsárum sínum. Honum varð að halda áfram, leita og spyrja. Og loks fékk hann svörin í niðurstöðum og reynslu sálarrannsóknanna. Þeim niðurstöðum, sem fengizt höfðu við þrautseiga leit og rannsóknir, og fullyrtu, að vér lifðum persónulegu lífi eftir dauðann, og það líf væri á ýmsan hátt í samræmi við störf vor og gerðir hér á jörðu, og að oss væri unnt að ná sam- bandi við þá, sem farnir væru á undan oss. Dauðinn, þessi ægilegi bölvaldur, var samkvæmt þessum boðorðum aðeins brottflutningur frá einu stigi til annars. Sú sannfæring, sem höfundurinn öðlaðist með tilstyrk sálarrannsóknanna, nægði til að fullnægja trúarþörf hans sem kristins manns. Það var ekki einungis að sálarrannsókn- irnar gæfu svör við áleitnum spurningum, heldur greiddu þær einnig skilning hans á dýpstu rökum kristinnar trúar og juku ást hans og tilbeiðslu á höfundi hennar. En líka sögu og þessa hafa þúsundir manna að segja um heim allan. Vissan, sem þessar þúsundir hafa fengið vegna sálarrann- sóknanna, hefur fært þá nær Guði sínum og gert þá betur kristna en áður var. Viðhorf þeirra til lífsins og mannanna hefur breytzt, og því er hiklaust haldið fram af þeim, sem kunnugastir eru þessum málum, og hygg ég þar sé rétt kennt, að ekkert sé þess jafnmegnugt að skapa samfélag manna í anda kenninga Krists í kærleika og tilbeiðslu, en vissan um framhald lífsins og þekkingin á því lífi. Og þá má ekki gleyma því, sem oft hefur knúið menn til leitar í þess- um efnum, en það er sorgin og söknuðurinn, og verður það 1 Jakob Jóh. Smári: Ofar dagsins önn, bls. 142—143.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.