Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 33
MORGUNN 111 eru óbreytt og engin ný orsök kemur til sögu, er breyti við- burðarásinni. Þó eru vísindin jafnvel tekin að draga í efa, að þetta lögmál — orsakalögmálið — sé jafn algilt og menn hafa viljað vera láta. En út í það skal ekki nánar farið hér. Hins vegar liggur það í augum uppi, að við mennirnir erum sífellt að breyta viðburðarásinni í heiminum og bæði í okkar eigin lífi og annarra með vilja okkar, viti og oi’ku. Mér virðist að líkja megi atburðarásinni - örlagastraumn- um - við fljót, sem streymir fram, sums staðar lygnt en annars staðar með iðukasti og hraða. Og við erum stödd á þessu fljóti, hvert á sinni litlu kænu. Ef við iegðum árar í bát, mundi straumurinn ráða stefnunni að öllu leyti, og mætti þá segja, að hún væri fyrirfram ákveðin. En ef vilji og vit er með í för og við leggjum út árar, þá getum við bæði hamlað gegn straumnum og tekið nýja stefnu. En hitt getur og kom- ið fyrir, að við gáum ekki að í tíma og bátinn beri um stund inn í strauminn þar sem hann er harðastur og fáum þá við ekkert ráðið. Eins og glöggskyggnir menn geta oft séð fyrir hvert stefn- ir, ef ekki er tekið í taumana í tíma, eins er sú tilgáta engin f jarstæða, að í draumi kunnum við á stundum að geta fiskað upp úr djúpum okkar eigin sálar hugboð um það, sem dag- vitundin hefur ekki gert sér ljóst, og sjáum þá oft í mynd eða líking hvernig fara muni fyrir okkur sjálfum eða öðr- um, ef ekki er breytt um stefnu til þess að hindra það, eða okkur verður ljóst, að þegar er orðið um seinan að gjöra það. Ekki er heldur úr vegi að ætla — og margt í draumum bendir mjög eindregið til þess —, að framliðnir vinir eða aðrar vitsmunaverur, sjái það fyrir betur en við, hvað í vændum er, og reyni að aðvara okkur, svo að við getum forðazt það í tæka tíð, eða ef það er ekki unnt, þá að búa okkur að einhverju leyti undir það, sem koma skal. I þirðja lagi er sá möguleiki fyrir hendi, að hugsanir eða áhrif frá öðrum lifandi mönnum, sem betur vita en við, berist tii okkar í draumi sem fjarhrif eða hugsanaflutning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.