Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Síða 34

Morgunn - 01.12.1965, Síða 34
112 MORGUNN ur, og að við öðlumst á þann veg vitneskju um það, sem í vændum er, en ekki er fram komið. I þessu sambandi vil ég benda lesendum á grein, sem ný- lega birtist í Morgni, þar sem höfundurinn, dr. Luisa E. Rhine, nefnir nokkur skýr dæmi þess, að vitranir um ókomna atburði hafi beinlínis orðið til þess, að unnt var að koma í veg fyrir það á síðustu stundu, að þeir ættu sér raunverulega stað. Sé hér rétt frá skýrt, sýnir það, að í raun og veru eru ekki atburðirnir óhagganlega ákveðnir fyrirfram, en þeir gerast, ef vit og vilji mannsins reynir ekki að afstýra þeim. Hér er því ekki um óbreytileg forlög að ræða, heldur sam- band orsaka og afleiðinga, sem leiða til vissrar niðurstöðu eða framkvæmdar í framtíðinni, nema að við breytum þeirri rás að eigin vilja og getu. öll þessi mál eru ennþá svo lítt rannsökuð, að of snemmt er að fullyrða þar nema fátt eitt. Hins vegar er þess að vænta, að á næstu áratugum muni rannsóknir draumanna leiða margt merkilegt og gagnlegt í ljós, og sýna það, að svefninn er meira en hvíld líkamans og að þessi þriðjungur ævinnar, sem við eyðum í svefn, sé stórum þýðingarmeiri fyrir sál okkar og andlegan þroska, en okkur hefur hingað til grunað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.