Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 40
118 MORGUNN sjálfstætt og óháð tauga- og hreyfikerfi efnislíkamans, þá væri mikið afrek unnið, ekki aðeins í þágu vísindanna sem slíkra, heldur og til glöggvunar á þessum málum í heild og þá ekki sízt spurningunni um framhaldslífið. En enda þótt ég sé eindregið fylgjandi nákvæmum og kost- gæfilegum rannsóknum á þennan hátt, þá er þó ekki laust við, að mér finnist gæta nokkurrar mótsagnar í því að taka rannsóknirnar þessum tökum. Við byrjum á að ganga út frá því sem gefnu, að mannveran sé eining sálar og líkama. En nú er sálin vissulega ekki efni. Og með því að skýrgreina eðli hennar sem nokkurs konar andstæðu efnisins, erum við í rauninni með því að staðfesta óbrúanlegt djúp á milli sálar og líkama. Ef þessi skýrgreining er rétt, þá er algjörlega óþarft að velta því fyrir sér, hvort sálin muni lifa af líkams- dauðann, af þeirri einföldu ástæðu, að hún, ef hún er al- gjörlega óefniskennd, getur aldrei verið háð neinum efnis- líkama. Heimspekingar nú á dögum ræða að vísu ekki mjög mikið um ósamrýmanleik sálar og líkama, eða efnis og anda. En jafnvel þó að við lítum á sál og líkama sem eina starfandi heild í þessu jarðlífi, þá komumst við eigi að síður að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa skýrgreint vitund okkar og sál svo sem rök standa framast til, að með því höfum við búið sál- ina öllum þeim eigindum, sem í rauninni fela í sér ódauð- leika hennar. Síðan tökum við svo að velta vöngum og bolla- ieggja um það, hvort það muni nú geta átt sér stað, að sálin haldi áfram að lifa eftir líkamsdauðann! Vitund okkar um það, að vera lifandi persónuleiki, er kjarni allrar okkar reynslu og þá einnig þess, sem við nefn- um tengsl sálar og líkama. Ef við tökum upp á því að finna upp tilgátur og viðhorf, sem rugla okkur svo í ríminu, að við missum sjónar á þessum augljósu grundvallarsannindum, sem okkur eru beinlínis í brjóst lagin, þá er ekki annað fyrir hendi en að venda okkar kvæði í kross og hefja á ný hring- ferð um völundarhús rannsóknanna til þess að freista að sanna það, sem við höfum þó hingað til ti’úað, en það er,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.