Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 49

Morgunn - 01.12.1965, Side 49
MORGUNN 127 tök sín í efninu, er venjulega afar sólginn í skynjanaáhrifin og beinir orku vélarinnar óspart til þess að afla þeirra skynj- ana, sem hugurinn girnist og telur sér þægilegar? Vel mættu þeir einnig segja okkur frá því, hvernig á því stendur, að stundum ákveður líkamsvélin að sýna þessum skynjunum lítinn sem engan áhuga, en dundar þess í stað við það sér til gamans, að glima við stærðfræði eða heimspeki, eða hún fæst við að reyna að ráða gátur tilverunnar og síns eigin eðlis. Ekki væri heldur amalegt að fá að heyra fullnægjandi skýringu á því, hvers vegna líkamsvélin getur jafnvel tekið upp á því að fórna sjálfri sér án allrar nauðsynjar til þess eins að fullnægja einhverri kröfu sjálfrar sín, sem hún kallar hugsjón eða eitthvað það, sem sé lífinu dýrmætara. Er þetta einhver sjúkdómur? Ef svo er, væri fróðlegt að vita það fyrir víst. Og einnig hitt, hvers vegna þessi sjálf- viljuga og að því er virðist óeðlilega ónýting líkamsvélar- innar hefur í raun og veru orðið mannkyninu til óendanlega miklu meiri blessunar en hin venjulegu og daglegu stöi’f hennar. Læknisfræðin hefur ýmislegt fram að fæi'a efnishyggj- unni til stuðnings. Á það er bent, að breytingar á líkamlegu ástandi hafi í för með sér breytingar á hugar- eða sálar- ástandinu. Ef eitrun kemst í blóðið, eða við neytum ákveð- inna lyfja, hefur það margvisleg áhrif á sálarlifið. Eða ef vissir hlutar heilans verða fyrir skemmdum, veldur það truflun vitsmuna á ýmsa lund. Þetta eru alviðui’kenndar staði’eyndir. Breytingar á ástandi efnisheilans valda bi’eyt- ingum á sálai’starfseminni. En þetta er ekki nægilegt til þess að réttmætt sé að di’aga af því þá ályktun, að hugarstai’f- semin eigi upptök sín í efnisheilanum, og sé ekkert annað en ein hliðin á starfi hans. Þessu halda efnishyggjumennirnir fi’am, en engin fullnægjandi sönnun er fyrir því fram kom- in, að þeir hafi þar rétt fyrir sér. Aðrar staðreyndir, sem ekki er síður vert að gefa gaum að, eru þær, að hugarástandið getur engu siður oi'kað á iikamann. Sterkar tilfinningar, eins og reiði, ást, ótti og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.