Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 53
MORGUNN 131 legar fullyrðingar. Er þó alkunna, að vísindamenn nú á tímum verða æ meira að takmarka rannsóknir sínar við þröng svið, ef árangur á að nást. Þeir þurfa að sérhæfa þekk- ingu sína og stefna að því að vita sem allra mest á sínu sér- staka en litla sviði. Sérfræðingurinn beinir rannsóknum sín- um að takmörkuðu svæði, og fyrir vikið lætur hann sér óviðkomandi margt það, sem hann yrði að gefa gaum, til þess að geta öðlazt heildarsýn yfir tilveruna. Vísindamaður, sem sekkur sér niður í rannsóknir á líffræði eða lífeðlisfræði, beinir athygiinni óskiptri að mannslíkamanum. Hann skipt- ir sér ekkert af því, sem viðkemur persónuieika einstaki- ingsins, greind hans, siðgæði eða trúarskoðunum, né heldur af því, af hvaða þjóðerni hann er. Hvaða mannslíkami sem er, er honum jafn kærkomið rannsóknarefni. Sama máli gegnir um efnafræðinginn. Hann starfar á sínu sérsviði. Hans áhugi beinist að byggingu og eigindum einda þeirra, sem efnin eru samsett af, en hann lætur sig rannsókn á iif- andi verum litlu skipta. Eðlisfræðingurinn rannsakar ör- eindir atómsins og hyggst á þann veg komast að innsta kjarna efnisins. En til þess verður hann að binda sínar rann- sóknir við svo takmarkað svið, að hann sem eðiisfræðing- ur, er manna sízt hæfur til þess að iáta í ljós heildarskoðun á alheiminum. Því dýpra sem sérfræðingarnir sökkva sér niður í rannsóknir sinna þröngu sérsviða, því fleira verður útundan hjá þeim, sem þeir ekki hafa tíma til að sinna eða mynda sér um rökstuddar skoðanir. Þessi mikia sérhæfing í rannsóknaraðferðum nútímavísindamanna hlýtur því að hafa þann galla í för með sér, að sérfræðingurinn öðlast ekki hina víðfeðmu heildarsýn vegna þess, að hann verður að einbeita sér algjörlega á afmörkuðu sviði. Einkenni efnis- hyggjunnar er einmitt þetta, að hún hyggst að skýra allt út frá sínu takmarkaða og þrönga sjónarsviði. Þessi rök eru haria athyglisverð. Og því er rétt að athuga nánar einmitt þessa leið, að leggja rannsóknir á því smáa til grundvallar fyrir skoðunum á hinni stóru heild. Eðlis- fræðingurinn ræðir um öreindir, sem hann nefnir protónur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.