Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Page 60

Morgunn - 01.12.1965, Page 60
138 MORGUNN var komit eftir henni af öðrum bæ. Fór hon þá þangat. Þá var sent eftir Þorbirni, því at hann vildi eigi heima vera, meðan slík hindrvitni var framit. Veðrátta batnaði skjótt, sem Þorbjörg hafði sagt. Þórdís spákona. Þórdís bjó að Spákonufelli og leituðu margir hennar ráða, því hún þótti bæði spök og framsýn. Hennar getur nokkuð í Kórmákssögu og víðar. Einkar skemmtilegur og raunar iærdómsríkur er frásöguþátturinn um silfur Koðráns bónda á Giljá í Vatnsdal. En hann er að finna í Þorvalds þætti víð- förla. Þar segir svo: Þann tíma bjó Þórdís spákona út á Skagaströnd, þar sem lieitir at Spákonufelli. Á einu sumri þá hon heimboð at Koð- ráni at Giljá, því at hann var vinr hennar. En er Þórdís var at veizlunni ok hún sá, hverr munur var gerr þeira bræðra, þá mælti hon til Koðráns: ,,Þat legg ek til ráðs með þér, at þú sýnir meira manndóm héðan af Þor- valdi, syni þínum, en þú hefir gert hér til, því at eg sé þat með sannendum, at fyrir margra hluta sakar mun hann verða ágætari en ailir aðrir þínir frændr. En ef þú hefir á nonum litla elsku at sinni, þá fá þú honum kaupeyri ok lát hann lausan, ef nokkurr verðr til at sjá um með honum, meðan hann er ungr.“ Koðrán sá, at hon taiaði slíkt af góðvilja, ok sagðist víst mundu fá honum nökkut silfr. Lét hann þá fram einn sjóð ok sýndi henni. Þórdís leit á silfrit ok mælti: „Ekki skal hann hafa þetta fé, því þetta fé hefir þú tekit með afli ok ofríki af mönnum í sakeyri.“ Hann bar þá fram annan sjóð ok bað hana þar á líta. Hon gerði svá og mælti síðan: „Ekki tek ek þetta fé fyrir hans hönd.“ Koðrán spyrr: „Hvat finnur þú þessu silfri ?“ Þórdís svarar: „Þessa peninga hefir þú saman dregit fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.