Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 69

Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 69
Skyggna konan á Tamnesi ☆ Nýlega var ég að lesa í norsku blaði frásagnir um konu, sem virðist vera gædd fjarskyggnigáfu í ríkum mæli. Kona þessi heitir Inger Tamnæs. Hún er gift bónda nokkrum í Röros í Þrændalögum og ekki langt frá landamærum Noregs og Svíþjóðar. Byggð er þarna fremur afskekkt og vetrar- ríki mikið. Greinarhöfundurinn gerði sér ferð til þess að hitta þessa konu, vegna þess, að á síðustu árum hefur mikið orð farið af sérgáfu hennai'. Á meðan gestirnir drukku kaffi í eldhús- inu, var sífellt verið að kalla á húsfreyjuna í símann. Hún kvaðst sjaldan hafa frið fyrir símahringingum. Fólk hringdi víðsvegar frá og gestagangur væri oft svo mikill, að hún gæti lítið sinnt búskapnum. Þegar hún var spurð um skyggnigáfuna og hvernig hún lýsti sér, svaraði hún þvi til, að frá því hún fyrst myndi eftir sér, hefði hún einhvern veginn vitað, hvar hver hlutur var niður kominn. Ef eitthvað tapaðist á heimilinu, var við- kvæðið jafnan þetta: „Spyrjið þið hana Ingu. Hún veit það“. Og það brást sjaldan. Inga vísaði á hlutinn, hvar hann væri. Seinna tóku svo ættingjar og nágrannar að leita til hennar, ef eitthvað tapaðist, dautt eða iifandi. Og hún sagði til um, hvar það væri, án þess að gera sér nokkra grein fyrir því, hvernig þetta gerðist eða brjóta heilann um það. En svo var það árið 1957, að hún les um það í blaði, að tvö börn hefðu tapazt, villzt eitthvað upp um fjöll og heiðar, og að leit að þeim hefði ekki borið árangur. Þá sér hún allt í einu ljóslifandi fyrir sér staðinn, þar sem börnin eru. Og hún var svo viss í sinni sök, að hún varð að segja frá þessu tafai’laust. Börnin fundust eftir tilvísun hennar, og sagan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.