Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 79

Morgunn - 01.06.1971, Síða 79
HÖFUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR? 73 sem ég sá hann, leitaði mjög sterklega á mig, að ég hefði þekkt liann vel í öðru lífi. Og nú velti ég því fyrir mér, að vísu án minnstu sannfæringar, hvort þetta kynni að hafa verið hann. En þegar ég sá A, þá hvarf mér allur efi um, að það var eng- inn annar en hann, og sú trú mín hefur verið óbifanleg æ síðan.“ Já, þannig sagði konan frá þessu. Það er eftirtektarvert, að þessi sýn B birtist henni með öllum tilfinningarkrafti ákveð- innar minningar. 1 hinu fræga riti sínu Phœdo, þar sem Plato á ógleymanlegan hátt lýsir dauða Sókratesar, lætur höfundur í ljós þá skoðun, að ef sálirnar yrðu fyrst til við fæðingu, þá virtist heimspekingi ólíklegt að þær lifðu eftir dauðann. Má ef til vill orða þetta svo, að ef eðli sálarinnar er ódauðlegt (eins og Plató áleit), þá leiði ódauðleiki, sem felur i sér takmarkalausa framtíð til þess að einnig fortiðin sé takmarkalaus. Að fallast á annað án hins, eins og sumir virðast gera, er furðuleg kollhnis í andlegri leik- fimi, sem erfitt hlýtur að vera að gera sér grein fyrir á hverju byggist. Forn kenning. En kenning þessi, sem hér hefur lítillega ver- ið lýst, er engan veginn ný af nálinni. Ekki takmarkast hún heldur við Austurlönd, eins og margir halda, en á sér ævaforna sögu, líklega jafngamla menningunni sjálfri. Þannig hafa fundizt heimildir um hana allt frá 2500 árum fyrir Kr. í Kína og frá ríkisstjórnarárum Thutmose III. í Egypta- landi fimmtán hundruð árum fyrir Krist, og eru þannig eldri en elztu rit Gyðinga. Fornleifafundir hafa sýnt, að prestar Egypta- lands hins forna kenndu, að sál mannsins tæki sér bústað í ýms- um líkömum eftir líkamsdauðann. Og til eru heimildir í Kína, sem ná 4500 ár aftur i timann, og bera þær greinilega með sér trú á endurholdgun, eins og henni var haldið fram af heim- spekingunum Lao-Tze og Chaang-Tze. Og eins og kunnugt er, þá er þessi kenning beinlínis grundvöllur Búddhatrúar, sem hófst á sjöttu öld fyrir Krists burð og hefur milljónir áhang- enda enn í dag. Hér verður að hafa í huga, að í Egyptalandi og Kina var að finna hina elztu siðmenningu (svo við sleppum nú alveg mögu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.