Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 20
122 MORGUNN Hafið þið séð Superman? Munið þið þegar Marlon Brando birtist og alheimurinn springur á bak við vinstra eyrað á honum? Það er ein af mastfrumunum mínum sem er að leysa frá sér ATP. [Mastfrumur eru aðallega í bandvef og við það að losa frá sér ATP, sem er orkuríkt efnasam- band, splundrast hún og eru það endalok frumunnar]. Mér er spurn, á hvaða hátt annan gætuð þið sýnt heimsendi? Skiptir ei'nstaklingurinn máli í vísindum? TW: Eitt af því sem mig langar til að heyra álit ykkar á, er sú útbreidda skoðun að í vísindum skipti hver ein- staklingur litlu máli. Framfarirnar eigi sér stað meira og minna óháð því hverjir fást við rannsóknirnar. Ef einn gerir ekki ákveðna uppgötvun, gerir hana einhver annar. Þarna virðist skilja milli vísinda og lista. Ég hef ekki heyrt því haldið fram, að ef Picasso hefði ekki verið til, hefði annar komið í staðinn. Þarna er litið á einstaklinginn sem einstakling, meðan öðru máli virðist gegna um vís- indamenn, einhverra hluta vegna. GB: Ég held að það sé vegna þess að þekkingaröflunin hefur ákveðna stefnu og byggir að miklu leyti á því sem búið er að gera. Hins vegar er þróun listar heldur ekki til- viljunum háð. Listamenn byggja til dæmis á framförum í tækni og nálgast viðfangsefni sín með hliðsjón af því sem áður hefur verið gert. Ef Boyle hefði verið jafningi Newtons vE: Ég held, að þarna sé mönnum hætt við að einfalda um of. Það er auðvitað rétt, að ef einhver uppgötvun hefði ekki verið gerð á ákveðnum tíma, má gera ráð fyrir að hún hefði engu að siður litið dagsins Ijós innan skamms, en þetta er ekki einhlítt. AH: Satt er það. Lítum til dæmis á Cavendish, sem var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.