Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 58
160 MORGUNN inga — eftir frekari mælingar — er hér um stórkostlega staði’eynd að ræða: Þá öðlast menn vissu um sólkerfi tii viðbótar við okkar eigið sólkerfi. Barnardstjarna virðist því vera sól í sólkerfi — um hana hringsóla tveir kaldir hnettir miklu minni en hún, annar sem sagt um það bil helmingi léttari en Júpíter, en hinn um % af þyngd Júpíters. Uppgötvun þessi er mikilvæg ein sér og þyrfti ekki við að bæta. Hins vegar telja menn sig ekki fara villir vega að álykta af henni, að þriðja sólkerfið hljóti að leynast í geimnum, og hið fjórða, fimta, já, vissa fengist um óend- anlega mörg sólkerfi í alheiminum. En yrði það ekki óðs manns æði að hugsa til þess, hversu líklegt það er, að lífiö hafi skotið þar rótum eins og hér, og þrifist. Það er of heitt á sjálfum stjörnunum, sóiunum. Eina vonin um líf er sú, að til séu svalari staðir eins og jarðhnettir í hæfilegri fjarlægð frá sól — sólkerfi. Með vissunni um tilvist sólkerfa aukast líkur á því þús- undfalt að líf leynist „úti“ í alheiminum — iðandi líf —, þótt langt sé að vísu milli bæja. Steinslceyti úr geimnum: líf? Raunar hafa líkur á lífi í alheiminum einnig aukist við aðra nýja uppgötvun, sem hér skal að lokum getið. Banda- rískur lífefnafræðingur með því hljómfagra nafni Ponnam- peruma rannsakaði nýlega loftstein sem fannst á Suður- heimskautinu. 1 og á loftsteininum reyndust vera amínó- sýrur og voru þær blendingur efna sem einungis geta verið upprunnar utan jarðar og svo samskonar efna og finnast í líffræðikerfum hér á jörðu niðri. Þarna var á ferðinni sending af himnum sem eykur líkurnar á því, að lífræn efni séu víðar en á jörðinni. Ef til vill líður að þeim áramótum er Móðir Jörð verður að afsala sér einkarétti á lífinu: líf er í geimnum viðar en hér. 1 stað þess að gruna það munu menn vita það. 18. desember 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.