Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 77
RITST J ORARABB 179 engu síður en t.d. landrekskenninguna, sem flestir töldu vera fyndna firru — hér fyrr á öldinni. En samt er öldin önnur en fyrir 100 árum. Mönnum hefur miðað áfram, stórkostlega, í þekkingarleitinni, þótt skilningur á dulrænum fyrirbærum hafi ekki aukist. And- rúmsloftið er annað — það hefur grynnst á djúpinu milli fylkinganna — efnishyggjan er ekki eins viss í sinni sök og vísindin sjálf hafa lagt ýmislegt til, sem jafnar út hinar andstæðu skoðanir — efni og orka hafa tengst — og margt bendir til, að ekki sé allt sem sýnist í veröldinni. 1 vísind- unum sjálfum býr fræ hins nýja skilnings á lífinu og til- verunni, sem vænta má áður en langt um líður. l' rásagnir Guðmundar Jörundssonar Sennilega hefur að sumra dómi fulllítið verið fjallað um nýjar bækur hér í Morgni undanfarið, af núverandi rit- stjóra. Ævar R. Kvaran, fyrrveandi ritstjóri, var iðinn við að kynna nýútkomnar bækur og fengu þá lesendur góða yfirsýn yfir bókamarkaðinn, einkum hinn innlenda. Gaman væri að koma lagi á þessa iðju og geta í Morgni fleiri bóka en gert hefur verið síðustu misserin. Væri þá bæði hægt að segja lítils háttar frá íslenskum bókum og forvitnilegum ritum á erlendum málum. Tilefni þessarar athugasemdar er sú, að ég vildi gjarnan hvetja lesendur Morguns til að lesa hina nýútkomnu bók Guðmundar Jörundssonar, hins góðkunna sálarrannsókna- fnanns. f bókinni, sem nefnist „Sýnir og sálfarir", eru tæplega 50 stuttar frásagnir af dulrænum atvikum í lifi Guðmundar. Frásagnir Guðmundar eru mjög athyglisverð- ai' og er útgáfa þeirra ánægjulegur atburður. Skuggsjá gaf út bókina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.