Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 31
FRÁSÖGN 133 Kvaran, og hreifst þá mjög af þeim kenningum, er þar birtust. „Síðan hef ég verið spíritisti, þú getur haft það eftir mér“. Séra Jón er fróður maður, víðlesinn, og minni hans með ágætum. Það hefur oft reynst mér vel að fara í smiðju til hans, en við erum nágrannar, íbúðir okkar eru hlið við hlið. Við höfum oft rætt saman um hin andlegu mál, og þá hafa málefni sálarrannsóknamanna verið honum hugstæð. Eins og hann segir: ,,Á gömlu prestssetri er ekki hægt að komast hjá því að verða var við ýmislegt“. En því má skjóta hér inn í, að í móðurætt sér Jóns hafa leynst dulrænir hæfileikar. Það er mikils virði fyrir málefni okkar, að frásagnir, eins og sú, er hér verður flutt í kvöld, hverfi ekki með þeim, sem þær geyma. Þessa frásögn hefur séra Jón varð- veitt sem helgidóm í hjarta sínu, og ég er honum innilega þakklát fyrir að lofa okkur að heyra hana, einkum á þess- um fundi, sem sérstaklega er helgaður minningu látinna. Þessi frásögn vekur ýmsar spurningar. Er líf okkar þeg- ar ákvarðað, jafnvel áður en við erum í þennan heim borin? Hvað með fóstrið, sem deyr? Og fleiri spurningar kunna að vakna. Séra Jón hefur óskað eftir því að flytja ekki frásögn sína sjálfur, vegna sjóndepru. Því höfum við fengið góðan upplesara, frú Ester Kláusdóttur, til þess. Að lokum lýsi ég ánægju minni yfir nærveru séra Jóns á fundinum. FKÁSÖGN SÉRA JÓNS ÖLAFSSONAR FRÁ HOLTl t ÖNUNDARFIRÐI Flnlt á fnndi SRFH 10. nóv. 1982. Það var vorið 1939, að ég var staddur í Reykjavík i sambandi við prestastefnuna. Sigurgeir Sigurðsson tók bá biskupsvígslu, og við prestarnir að vestan fjölmenntum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.