Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 69
171 „ÚR HEIMI VÍSINDANNa“ endum til kennslubókanna, ef þeir vilja fræðast um hinn stórmerkilega lykil erfðanna. (Sjá t.d. „Líffræði“ eftir P.B. Weisz í þýðingu örnólfs Thorlaciusar). En genin ráða eðli og lífi hverrar frumu í sérhverri líf- veru. Þau stjórna gerð eggjahvítuefnanna í frumunum og þau stjórna gerð genanna sem af þeim myndast. Þriðja ein- kenni þeirra er það, að sérstæð einkenni geta breyst við stökkbreytingar: þróun á sér stað. Eins og segir í fyrrnefndri bók: „Af þessu þrennu leiðir svo enn fleira, þannig að hlutverk gena reynist spanna allar hliðar lífs og lífsstarfsemi. Með stjórn sinni á frum- unum ráða genin lífi allra lífvera og þar með öllum líf- heiminum. Lífið hefur líklega hafist með genum, genin halda því við, og ef genin bregðast eða eyðast, mun lífið slokkna“. Eyöur í DNA-sameindinni — og þekkingunni Áðan var þess getið að fjör hefði færst í leikinn við rannsókn á erfðum. Stafar það af nýjum uppgötvunum sem benda til þess, að einungis hluti af DNA (DKS á ís- lensku) í frumukjarnanum sé notað við að koma erfða- boðum til nýrra eggjahvítuefna. Líkja má lögun DNA- sameindar við kaðalspotta og hafa nú komið í ljós ótal auðir eða þöglir þættir hér og þar á DNA-sameindinni. Einhvern veginn eru þessi auðu bil gerð óvirk og fyllt um leið og erfðaboðum er fleytt áfram. Svo virðist sem einhver feikna flókin ritskoðun eigi sér stað í sameinda- kerfinu, ferli sem menn höfðu enga hugmynd um fyrir nokkrum árum. Uppgötvun þessi mun laða fram margar spurningar og verða upphaf viðamikilla rannsókna. Sameindalíffræðing- ar munu reyna að komast að þvi nákvæmlega, hvernig þessi óvirku bil eru tekin úr sambandi og reyna að finna hvaða efnahvatar eru að verki. Þeir munu kanna eðli til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.