Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 23
VÍSINDIN, IÍFEÐLISFRÆÐIN, VITUNDIN 125 Hvers vegna endurnýjar taugakerfið sig ekki? GS: Ef við lítum á þetta frá hagnýtu sjónarmiði er kannski ekki eins erfitt að láta sér detta eitthvað í hug. Við Torsten vorum að spjalla saman í bílnum frá Keflavík um daginn og ræddum meðal annars endurnýjun tauga- kerfisins. Mænuskaðar verða æ algengari og af þeim leið- ir ævilöng örkuml, vegna þess að miðtaugakerfið endur- nýjar sig ekki. Mér sýnist þetta vera vandamál sem lausn ætti að geta fengist á með þeim aðferðum sem við höfum yfir að ráða. Við ættum að geta skýrt hvers vegna mið- taugakerfi æðri dýra getur ekki endurnýjast, þótt það geri það hjá ýmsum lægri dýrategundum. Skilningur á þessu hlýtur fyrr eða síðar að leiða til nýrra möguleika á meðferð mænuskaða. GB: Sérhæfing fruma og öldrun eru ekki síður spenn- andi svið. GS: Rannsóknir á öldrun eru svolítið tvíræðar, því það er ekki víst að við viljum láta fólk lifa endalaust .. . TW: Nú verður hver að tala fyrir sjálfan sig. GS: Haldið þér, prófessor von Euler, að hægt sé að spá um þær hagnýtu uppgötvanir sem nútíma líffræði og líf- eðlisfræði leiða til? vE: Nei, ekki þori ég að reyna það. Ég hef það á tilfinn- ingunni eins og Torsten, og reyndar er ég ekki í minnsta vafa um það, að það verða stórkostlegar framfarir á næstu 20 árum, en hvar þær verða og hvenær vil ég ekki giska á, því ég hef ekkert fyrir mér í því. Hvernig verður lífvera að því sem hún er? AH: En lítum bara á sérhæfingu fruma og hvernig erfða- efnið ákvarðar hana. Þetta er spurning sem menn hafa reynt að svara í 20 ár, eða eigum við heldur að segja 50 ár, og við erum engu nær. Verða einhverjar breytingar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.