Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 40
142 MORGUNN hafi verið einskonar forfaðir þess sem nú er kallað ,dia- thermy“ — þ.e.a.s. mikilli hitagjöf til líkamsvefjanna með hjálp hraðgeislabylgna, svokallaðra örbylgna. Næstan mætti nefna New York lækninn dr. Abraham Ginsberg, sem fyrstur kom fram með „pulsed-high- frequency electro-therapy" eða sem á íslensku mætti kalla hátíðniraflækningu. Þessi lækningaaðferð hefur síðan 1934 verið viðurkennd í sambandi við sár, vöðvabólgur, liða- gigt, sinatognun og jafnvel beinbrot. Lækningaaðferð þessi á að gefa frumum líkamans möguleika til sjálfshjálpar. Svo virðist sem frumur líkamans séu næmar fyrir ákveðinni — hárnákvæmri — orkutíðni, púlshraða, endurtekningu og straumstyrkleika. Þessir þættir eru þekktir sem ,,windows“ eða gluggar, í óeiginlegri merkingu. Eða eins og dr. Robert O. Besker, frá Syracuse í New York-ríki í Bandaríkjunum, komst að orði: ,,Ef þú ert kominn út fyrir skotmál, þá er bara að hafa frumurnar kyrrar og gera ekki neitt“. Þessi tækni er mjög lík þeirri er H. Oldfield notar og hefur þróað. Sá vísindamaður sem fyrstur helgaði líf sitt og starf hugsjóninni um líf, heilbrigði og sjúkdóma í sambandi við rafsegullækningar var Georges Lakovsky, franskur verk- fræðingur. Skömmu fyrir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar kom hann fram með þá kenningu að allt líf á jörðu hér væri í raun undur, skapað og viðhaldið af rafsegulgeislum; einkum þó kosmiskum geislum. Hann hélt því fram að flestar geislanir þessar kæmu lengra að en frá sólkerfi okkar, en blandist síðan geislun þessa sólkerfis, áður en þeir dynja á móður jörð. Áleit hann að t.d. ýmsir hjarta- sjúkdómar og aðrar uppákomur er hrjá menn og skepnur væru af völdum ragsegulbylgna. Lakhovsky vildi skilgreina sjúkdóma sem nokkurskonar geislastrið (war of radiation) þar, sem orustuvöllurinn væri fruma, sem aðalundirstöðu alls lífs. Þetta verkaði eins og hringur, sem bæði tæki inn á sig og gæfi frá sér geislun. Væri jafnvægi hringsins rofið, hefði slíkt sjúkleika i för með sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.