Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 73
175 „TJR HEIMI VÍSINDANNA" Á síðastliðnu ári kom út hefti, sem nefndist „Sjónin — er augað hluti af heilanum?" 1 hefti þessu eru 12 greinar um rannsóknir á sjón og eðli augans og ennfremur augn- sjúkdóma og lækningar á þeim í löndum heimsins. (Impact af science on society, Vol. 31, No. 2, 1981). Við skulum renna augum yfir upphaf efnisyfirlitsins. Ljósmyndari ríður á vaðið. Dharamjit Singh að nafni. Hann ræðir fyrst um skynjun ljóss og lita, gerð augans, en þó einkum ljósmyndun og nýjustu tækni á því sviði, t.d. notkun leysigeisla við töku á þrivíddarmyndum (holo- graphy). Myndir þessar eru orðnar svo eðlilegar í „fram- köllun“, að fólk víkur úr vegi til að forðast árekstur við þessar myndir ,,úr ljósi“. Ýmis konar not eru menn farnir að hafa af ,,myndum“ þessum, en greinarhöfundur, ljós- myndarinn, spáir því að þess verði ekki langt að bíða, að listamenn fari að gera tilraunir með þessa tækni, líkt og þeir á sínum tíma tileinkuðu sér ljósmyndatæknina snemma á öldinni. Bráðum verður einnig hægt að gera þrívíddarmyndirnar í litum. Slík tækni og fleira skylt á næstu grösum er lykill að nýjum heimi, sem skapandi lista- menn næstu aldar munu móta: ,,höggmyndir“ úr ljósi verða gerðar, ný list að sönnu með ótal möguleikum. Litblinda, vinnuljós, blinda 1 UNESCO-heftinu er grein um litblindu (eftir Leo M. Hurvich), en samkvæmt athugunum eru um 8% manna litblindir. Litblinda er til baga í atvinnulífinu, þegar á- kvörðun um athöfn eða aðgerð er háð litum á einhvern hátt. — Hundruð lita verða að jafnaði á vegi manns á venjulegum degi, bæði náttúrlegir litir og í mannheimi. I tilraunastofum geta vísindamenn greint á milli milljóna ólíkra lita. — Litblinda er arfgeng, en stundum verður hún af völdúm sjúkdóma í augum. Stundum hafa lyf (og »,eiturlyf“) valdið litblindu. Sovéskur sérfræðingur, E.S. Avetisov, greinir frá sjón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.