Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 38
140 MORGUNN um þennan fund, en fór að spyrja hana um Margréti þessa, og einnig um Ólaf heitinn, fóstra þeirra. Og þá sagði mamma einmitt þetta, orðin alveg svona: i ,,Ég hélt bara að aumingja karlinn ætlaði ekki að afbera þetta. Hann ætlaði alveg að tapa sér“, sagði hún. En þarna var komin unga stúlkan, „sem hafði þótt vænt um einhvern, sem hafði þótt vænt um mig“. Hún gerði ekkert endasleppt við það. Ég veit ekki hvort hún fylgir mér ennþá, en það var fram eftir öllum aldri, sem hún var með mér. Það hafði lengi verið minn óskadraumur, að komast á fund hjá Hafsteini Björnssyni. Líkur mínar á því fundust mér aukast, er ég flutti suður. Einn sunnudag um hádegisbil, vorið 1976, var ég að fara til dóttur minnar, ég kem fram á ganginn fyrir utan íbúðina mína að Suðurgötu 72 í Hafnarfirði. Þá er þar maður, sem ég var kynntur fyrir. Þar var kominn Haf- í steinn, nyr nágranni minn. Mér þótti ákaflega vænt um það. Síðar urðum við mestu mátar, og mér fannst alltaf tíminn nægur til þess að biðja Hafstein um fund. En stund- arglas hans rann út fyrr en varði, án þess að tii þess kæmi. ------Seinasta fótmálið er oft fljótstigið. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.