Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 48
GOPI KRISHNA: ÞRÓUNARORKAN í MANNINUM (Upphaf bókar). Morgunn einn á jólum 1937 sat ég með krosslagða fætur í litlu herbergi í húsi einu í útjaðri borgarinnar Jammu, höfuðborgar ríkjanna Jammu og Kashmir í Norður-Ind- landi. Ég sat í hugleiðslu, andlit mitt sneri mót glugga á austurhlið hússins, en gegnum gluggann féllu nú hinir fyrstu geislar morgunsólarinnar — inn í herbergi mitt. Langvarandi æfing hafði vanið mig við að sitja í sömu stell- ingum tímunum saman án þess að finna til minnstu óþæg- inda — og ég sat þannig og andaði rólega með föstum takti. Ég beindi athygli minni að hvirflinum á höfði mér, og hugur minn dvaldist við ímyndaða draumsýn, rós, út- sprungna, geislandi ljósi út frá sér. Ég sat kyrr, lengi, og beinn í baki, og hugsanir mínar beindust án afláts að hinni skínandi rós — ég var ráðinn í að koma í veg fyrir að athygli mín hvarflaði og ráðinn í að færa hana til baka aftur og aftur hverju sinni sem hún villtist af leið. Ákafi einbeitingarinnar hindraði eðlilega öndun; smám saman hægðist á henni í slíkum mæli, að hún var stundum vart skynjanleg. Ég var á allan hátt svo gagntekinn af íhugun minni um rósina, að ég varð nokkr- ar mínútur í senn viðskila við líkama minn og umhverfi. Á slíkum stundum var ég vanur að finnast sem ég svifi í lausu lofti, án nokkurrar tilfinningar fyrir því, að ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.