Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 28
130 MORGUNN en engu að síður er hér um að ræða einstakar taugafrum- ur með sérkennilega eiginleika, sem virðast vinna úr ýms- um þáttum í umhverfinu. Um muninn á vitund og greind AH: Já, en mér virðist vera mikill munur á því, sem kalla má greind, þess að geta dregið saman ýmsa þætti, vegið þá og metið, sem hver sæmilegur rafeindaheili get- ur gert, og hins að hafa vitund um vitund sína. TW: Ég er þér alveg sammála, en mér finnst engu að síður þessi rannsókn benda til þess, hverra tíðinda við megum vænta. Þetta er að minni hyggju ákaflega nýstár- leg og furðuleg uppgötvun um einstaka frumu. vE: Það hlýtur að vera eitthvað í gerð þessara fruma, einhver eiginleiki sem þær búa yfir sem ræður svari þeirra. Þess vegna hlýtur að vera þess virði að kanna þetta nánar. Vísindi og framfarir Spurning: Leiðir aukin þekking ólijákvæmilega tiJ framfara? GS: Sú var trú Francis Bacon og ég held að hún hafi verið alls ráðandi. Gerðum flestra vísindamanna ræður sú trú, að þekkingarleit sé óhjákvæmilega af hinu góða. Er það ekki farsælast? TW: Er það það sem raunverulega skiptir máli ? Er þetta ekki meira eins og örlög. Þú breytir ekki gangi sögunnar með rökréttum ákvörðunum, hvorki til góðs né ills. Þetta er í eðli hlutanna. Við hljótum að hlíta örlögum okkar, hverjar sem afleiðingarnar verða. Skylda okkar er þó að nota dómgreind okkar eins vel og við getum og við hljót- um að vona að stjórnmálamenn og aðrir valdhafar hafi þekkingu og visku til að beita þeirri þekkingu á réttan hátt til velfarnaðar. JA: En hljóta ekki framfarir í vísindum að vera það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.