Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 54
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VlSINDANNA”: (1. þáttur) ÞÓR JAKOBSSON: NÝTT ÁR — NÝ ÞEKKING Þá er enn eitt árið senn á enda runnið — og bráðum hefst áramótaiðja blaðanna og leiðtoga þjóðanna. Þeir rifja upp atburði liðins árs og tína til það, sem markverð- ast þykir, fagna eða fárast. Enn fleiri líta um öxl og í eigin slóð að baki, án þess að sú upprifjun eigi erindi til annarra. Itarlegt yfirlit um helstu framfarir í vísindum á sið- astliðnu ári, og í rauninni hvaða ári sem er um þessar mundir, yrði mikið að vöxtum. Samt er reynt að semja slíkt yfirlit og má t.d. nefna mjög greinagóðar og fallega myndskreyttar árbækur, sem útgáfufélag alfræðibókanna „Encyclopædia Britannica“ gefur út. Nýjasta árbókin er „1981 — Yearbook of Science and the Future“ (1981 — Árbók vísindanna og framtíðin). Bókin er um 450 bls. og mikil fróðleiksnáma. Þar er gerð grein fyrir ótal fræði- greinum, einkum nýjum niðurstöðum í náttúruvísindum. VENUS — landslag, loftslag 1 síðustu árbókinni er t.d. sagt frá nýjustu vitneskju um sólkerfi okkar, sem fengist hefur síðustu árin með geimferðum og geimskotum til reikistjarnanna. Nú vita menn t.d. mun meira um yfirborð Venusar en fyrir áratug. Ratsjármælingar um borð í geimfari hafa verið gerðar. Komið hafa í ljós yfirborðsdrættir engu ómerkilegri en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.