Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 61
163 „úr heimi vísindanna" lagi hin veiku áhrif sem valda breytingum í geislavirkum kjörnum, í þriðja lagi rafsegulkraftar sem halda rafeind- um bundnum við atómkjarna og í fjórða lagi sterk gagn- áhrif eindanna í atómkjarnanum. Lengi vel virtust kraftar þessir vera hver af sínu sauða- húsinu, þótt margir eðlisfræðingar hafi haft grun um, að kraftarnir hlytu að vera nátengdir á einhvern hátt. Skiln- ingur manna á skyldleika þessara krafta hefur þó vaxið mikið undanfarin ár. Eðlisfræðileg kenning um tengsl veiku kraftanna annars vegar, sem áður voru nefndir, geislavirkninnar, og hins vegar rafsegulkraftanna hefur verið sett fram og hugvitsamlegar tilraunir hafa staðfest hana smám saman. Kenning þessi er að miklu leyti verk þriggja manna, sem fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1979, Sheldon Glasgow, Abdus Salam og Steven Weinberg. Kjarneindir eins og svonefndir kvarkar og leptónur raðast í þyrpingar. Milli eindanna í þyrpingunum verka kraftar með einhlít- um, vel skilgreindum hætti. Sumir kraftanna eru rafsegul- kraftar, aðrir eru „veikir kraftar". 1 kenningunni er gert i'áð fyrir nýjum tegundum einda, sem menn hafa ekki haft tök á að finna með tilraunum. Tækin hefur vantað, en þau eru nú í smíðum. Uppgötvanir þessar undanfarin ár þykja meiri háttar tíðindi í herbúðum eðlisfræðinga og hafa sumir þeirra gerst svo djarfir að reyna á ný við dæmi sem Einstein sjálfum tókst. ekki að leysa á sínum tíma: að finna for- uiúluna sem tengir allar gerðir frumkrafta í náttúrunni. b’eir hafa sem sagt reynt að semja svo víðtæka kenningu, að hún skýri ekki einungis tengsl rafsegulkrafta og „veikra krafta“, heldur líka samspilið við „sterku kraftana“ — og jafnvel aðdráttaraflið. — Leitin að einingunni heldur áfram °g ber furðu drjúgan árangur öðru hverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.