Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 60
162 MOBGUNN þekkingarforði, þótt engin sé í þeim formúlan með tölum og táknum stærðfræðinnar. Leyndardómurinn Enginn efast um, að náttúruvísindin eru þarfaþing, en marga heillar engu að síður hinn dýpri skilningur sem mannkynið öðlast með nýjum sannindum. Hver nýr fróð- leiksmoli sem ekki hefur verið á boðstólum til skamms tima er eins og ofurlítil póstsending úr eilífðarlandi, — staðreynd, smávægileg, stórkostleg eða þar á milli, hefur komið í ljós og fært okkur fetið nær sannleikanum. Til- veran hefur þokast til i litrófi þekkingarinnar og þú veist örlítið meira um þennan heim en í gær, meira en þegar þú varst yngri, meira en amma þín og afi og hin sem á undan komu. Vísindunum fylgir því ekki einungis hið jarðbundna til gagns í önnum dagsins, heldur einnig leynd- ardómurinn mikli í smáskömmtum, böðuðum björtu ljósi nýs skilnings. Við vitum að tilveran er margslungin, frumeindir og frumefni tengjast á ótal vegu og náttúran birtist í margs kyns myndum — lifandi, dauð, en ávallt margslungin. Samt leita vísindamenn að hinu sameiginlega, því sem undir býr, grundvellinum, frumkraftinum. Hægt og sígandi er sem menn sjái fram úr glundroðanum, gátur leysast þrátt fyrir allt, samhengið skýrist. Síðasta áratuginn hefur mikið áunnist í leit eðlisfræð- inga að tengslum þeim sem þeir telja að verki milli ólíkra krafta í náttúrunnar ríki — í leit að einingunni sem undir býr í smáu og stóru. Tenging kraftanna Grundvallarkraftar í náttúrunni virðast vera af fjórum gerðum: í fyrsta lagi hið gamalkunna aðdráttai’afl, í öðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.