Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 26
128 MORGUNN AH: Ég hef oft velt fyrir mér hvað margir frjóangar kunni að leynast í þessari miklu vinnu, sem síðar féll alveg í gleymsku. Þarna hugsa ég sem leikmaður, því þetta er ekki mitt svið, en mér finnst þetta svo sláandi líkt því sem gerðist í vöðvalífeðlisfræðinni. öil sú vitneskja, sem þurfti til að setja fram kenningu okkar nafnanna um vöðvasamdrátt, var þegar fyrir hendi um 1870. öll grundvallaratriði í uppbyggingu vöðvans voru ljós. Ef litið er á kennslubækur frá þeim tíma, þá er þetta allt þar að finna, en síðan týndist þessi vitneskja og það geng- ur svo langt að endaskipti eru höfð á hlutunum. Árið 1950 var mönnum meira að segja kennt að myosin væri jafn- dreift um alla vöðvafrumuna. 19. öldin vissi betur, það hafði orðið afturför í greininni. TW: Hverjir voru skúrkarnir? AH: Höfuðpaurinn var Þjóðverji, og 150 síðna bálkur hans i Flúgels Arkiv. TW: Þetta leiðir hugann að hugrekkinu aftur. Það væri óskandi að vísindamenn hefð" alltaf hugrekki til að leið- rétta villur sínar og gera það undanbragðalaust. AH: Við erum kannski ekki nógu harðir í gagnrýni á hvers annars vinnu. Ég er þó á engan hátt að mæla með því að við hverfum til baka til þess þegar tímarit voru full af smásmugulegum ritdeilum vísindamanna. Getur lífeðlisfrceðin skýrt vitundina? Spurning: HvaS með vitundina? Varpar lífeðlisfra'ðin Ijósi á hana? AH: Mér virðist óhugsandi að meðvitund verði skýrð með hugtökum líffræðinnar. Hugtök líffræðinnar fjalla ekki um reynslu af því tagi. Ég geri ráð fyrir að við öll hér inni höfum vitund um eigin vitund. Og með því að gera það, set ég spurninguna um sjálfsvitund fram sem viðfang vísindalegra rannsókna, en ekki sem einkamál hvers og eins. Hins vegar virðast mér vísindin í dag al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.