Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 22
124 MORGUNN ins vegna þess hvernig hann setur hana fram, og það er mikilvægt. Heimurinn er öðruvísi af því að þessar hugmyndir voru setar fram á þennan veg, en ekki einhvern annan. Þróun lífeðlisfrœðinnar Spurning: Hvað um þróun lífeðlisfræðinnar í nánustu framtíð? TW: Er ekki best að prófessor von Euler svari þessu? Hann er okkar reyndastur og hefur mesta yfirsýn. vE: Nefndi einhver mig? TW: Já, ég var að segja að þú vildir kannski skyggnast inn í framtíðina. vE: Nei, ég er miklu betur að mér um fortíðina. TW: Það er einmitt það sem ég á við, það er eingöngu á grundvelli fortíðarinnar sem hægt er að spá um fram- tíðina. AH: Ég held, að flestar meginframfarir okkar tíma hafi komið öllum á óvart. Má ekki túlka það þannig að til lítils sé að reyna að spá um framtíðina? Eðli vísinda er að fást við hið óþekkta, og þú veist ekki hvað þau leiða í ljós fyrr en þú stendur andspænis því. TW: Giinther (Stent) skrifaði bók fyrir nokkrum árum sem heitir ,,The Coming of the Golden Age“. Boðskapur hans er að sumu leyti efasemdir um hugmyndir okkar um stöðugar framfarir. Ég fellst á, að það megi vel vera að við getum ekki sagt fyrir þróun vísindanna, eða hvað muni gerast. Hins vegar er ég bjartsýnn. Ég er þess fullviss að miklar framfarir muni verða í líffræði og lífeðlisfræði, og ég horfi spenntur til framtíðarinnar. Ég held að þetta gegnsýri okkur öll sem vinnum á þessu sviði, vegna hinna gífurlegu framfara síð- ustu áratuga. vE: Já, við eigum von á ýmsu, en vitum ekki hverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.