Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 21
VÍSINDIN, IÍFEÐLISFRÆÐIN, VITUNDIN 123 ákaflega hlédrægur maður og gerði uppgötvanir í raffræði, sem hann birti aldrei. Þeta var seint á 18. öldinni og það liðu nærri hundrað ár þar til þetta var enduruppgötvað. Þetta á eflaust víða við. Ef Newton hefði ekki lifað, þá gæti ég trúað að þróunin hefði verið hægari og í efna- fræði heid ég að framfarir hefðu orðið örari ef Boyle hefði til dæmis verið jafningi Newtons. Heimurinn er ööruvísi 08: Annað sem skiptir máli er hvernig þekkingin er sett fram, hvernig einstaklingurinn kynnir uppgötvanir sínar. Sú mynd, sem hann dregur, er gífurlega mikilvæg, því hún mótar hugmyndir annarra, og alla framsetningu í myndum og máli. Við getum tekið sem dæmi hvernig Watson og Crick [ Nóbelsverðlaunahafar í lífeðlisfræði 19621 kynntu erfðaefnið DNA sem tvöfaldan gorm (helix). Ef einhverjir aðrir hefðu fundið gerð erfðaefnisins, hefðu þeir getað kynnt það öðruvísi. vE: En skipti þessi teikning í raun nokkru máli. AH: Sú hugmynd að erfðaefnið sé eins og snúinn gorm- ur er ekki sérlega mikilvæg né athyglisverð frá sjónarhóli erfðafræðinnar. Mér finnst til dæmis mjög erfitt að ímynda mér þennan gorm vinda upp á sig og ofan af sér. GS: En þarna sérðu hvaða áhrif framsetningin hefur. AH: En því í ósköpunum höfðu þeir ekki bara tvær samtengdar beinar lengjur? GS: Menn hefðu reyndar átt auðveldara með að kyngja því. Ýmsir mótmæltu þessari hugmynd á þeirri forsendu að lengjurnar gætu aldrei skilist að ef þær væru svona samvafðar. AH: Því er þessi gormur þá svona merkilegur?........ TW: Ég tek undir spurninguna. Hvernig og hvaða áhrif hafði það, að þessi uppgötvun var sett fram á þennan hátt? GS: Það var ekki nákvæmlega þetta sem ég var að hugsa um, heldur það að uppgötvunin ber svipmót einstaklings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.