Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 35
FRÁSÖGN 137 „Þú eignast annað barn, það verður líka gáfað, þú eign- ast fleiri börn“ sagði hann. Svo var þetta nú ekki öllu meira. Eftir fundinn sagði maður Guðrúnar. „Hann var fljótur að gera yður að presti“. „Já“, svo sagði ég þeim hver ég væri, náttúrlega, og hvar ég ætti heima, og kynnti mig þarna. Þetta var um mánaðamótin júní—júlí árið 1939. Mér þótti þessi fundur athyglisverður, en þó var eins og hann væri þurrkaður úr vitund minni á örlagastundu seinna. 1941, 6. apríl, eignuðumst við þriðju telpuna. Og það mæti segja um hana, hún rann upp eins og fífill í túni, eins og maður segir. Hún var ákaflega tápmikill krakki, dafnaði svo vel og þroskaðist. Hún var ekki nema átta eða níu mánaða, þegar hún var farin að fara með körfuna sína. Hún erfði hana náttúrlega frá systrunum. Þá rís hún upp á hnén í körfunni, og tekur höndunum í annan gaflinn og hristir körfuna til. Gólfið var bónað og karfan fór á fleygiferð, hún reri svo mikið fram í gráðið, að við máttum passa að hún ræki ekki höfuðið í þilið, eins og hann sagði. Þetta kom fram. En svo var hún rúmlega ársgömul, í maí, þá voru krakkarnir sprautaðir við þessum almennu barnasjúkdómum. Þær voru sprautaðar telpurnar tvær, þessar eldri. Læknirinn fór að tala um, að hún væri svo spræk þessi yngsta telpa, það sé rétt að sprauta hana líka. Nú, við iétum gera það. En hún stokkbólgnaði undan sprautunni, það bar ekkert á því með hinar. Hún veiktist, fékk hita, og það eins og elnai' sóttin eftir þvi sem á líður, °g hún fær heilabólgu, og það er best að hafa ekki fleiri orð um það. Hún deyr 25. maí. — Nú, við eignuðumst telpu vorið eftir, 1943, og svo tvö önnur börn. Mig hefur oft dreymt telpuna, en alltaf sem barn, þangað til í sumar, þá dreymdi mig hana fullorðna. Hún var nauða- •ik á vöxt og í hreyfingum og yngsta og elsta dóttir okkar, en þser eru miklu lægri en hinar tvær. 1 draumnum segir hún við mig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.