Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 68
170 MORGUNN áhuga á og nú er bara að duga eða drepast. Allt fyrir verkefnið. Það í lífinu sem kemur ekki vei’kefninu við fer beint í einhverja ruslafötuna, hvort sem hún er venju- leg ruslafata á gólfinu, skrifborð annarra eða fang fórn- fúsrar eiginkonu. Telja má víst, að framfarir af ýmsu tagi muni verða þrátt fyrir allt í meginstraumnum þar, sem vitað er um hundruð vísindamanna á stórum styrkjum að störfum. öll skilyrði eru fyrir hendi: nýtt, ókannað svið hefur opnast fyrir tilstilli nýrrar tækni eða nýrrar uppgötvunar, áhugi stjórnvalda og almennings er fyrir hendi og nógur pen- ingur til rannsókna. Það er því ekki algerlega út í bláinn að giska á, hvar megi vænta árangurs næsta áratuginn. Menn geta vib slíka iðju einfaldlega áætlað nokkur ár fram í tímann framhaldið af því sem efst er á baugi og mest ,,í tísku“ í dag. Þetta hefur verið reynt og skal hér nefnt atriði á sviði líffræði, sem vænlegt þykir sem vegvísir til merki- legra uppgötvana næstu árin. Boðhlaupið mikla: DNA Mikið fjör er nú i fræðigreininni sem fjallar um erfðir frá líffræðilegu sjónarmiði, sameindaerfðafræðinni (mole- cular genetics). 1 erfðafræðinni er rannsakað, hvernig eiginleikar frumanna varðveitast við skiptingu og mynd- un nýrra fruma. Eiginleikarnir ,sem kallaðir hafa verið heimildir eða vitneskja, búa í genunum. Genin eru hluti af svonefndum litningum í kjörnum frumunnar. Litningur er gerður úr ýmsum efnum og er eitt af þeim einmitt efni sjálfra genanna. Efnið kallast því æðilanga nafni deoxyríbósa-kjarnasýra, skammstafað DKS, — á ensku Deoxyribo-Nucleic Acid eða stytt: DNA. DNA er nú orðið húsgangur í almennum kennslubókum í líffræði og í munni fróðleiksþyrstra nemenda út um allar jarðir, en lítið fór fyrir því í mínu ungdæmi. Vísa ég forvitnum les-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.