Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 59
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VlSINDANNA": (2. þáttur) ÞÓR JAKOBSSON: FRUMKRAFTAR NÁTTÚRUNNAR Náttúruvísindin leitast við að skilja og skýra hin flóknu fyrirbæri náttúrunnar. Menn reyna að finna samhengi hlutanna og oi’sakir og afleiðingar margs kyns breytinga í skynheiminum. Á mörgum sviðum hins daglega lífs er reynsla manna svo rík, að samhengi hlutanna virðist liggja í augum uppi og lengi hafa menn haft not af þeirri þekk- ingu, sem mannkynið hefur safnað í sarpinn stig af stigi, öld fram af öld. Það er því engin ný bóla að þekkingin sé notuð í lífs- baráttunni: við fæðuöflun, fatagerð, húsbyggingar og vopnasmíð. Svo hefur það verið, er og verður langa hríð. Þessi ferþætta iðja mannanna virðist vera þungamiðja mannlegra samskipta. Menn þurfa fæði, klæði, húsaskjól og vopn, en þá kemur til kasta þekkingarinnar: því meira sem menn vita og skilja betur, þeim mun betur standa menn að vígi í daglegu striti og vörnum gegn hættum af náttúrunnar og manna völdum. Og vísindin, hinar vísinda- legu aðferðir, eru þær aðferðir sem best duga til að afla nýrrar þekkingar í lífsbaráttunni. Að vísu má ekki gleyma þvi, að manninum gengur stirð- lega að skilja sjálfan sig. Vísindin um manninn, hugrenn- ingar hans og hátterni fyrr og síð, hafa myndast og mótast með margs konar hugvísindum. Þau eru vissulega mikill 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.