Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 56
158 MORGUNN ters og Satúrnusar. Skal þeim þó sleppt hér, en lítillega minnst á rannsóknir á nálægri stjörnu — m.ö.o. sól — sem nefnist Barnard-stjarna. BARNARD — sólkerfi fundið? Hún er 6 ljósár í burtu og þykir það nálægt í alheimi þar, sem vegalengdir skipta milljónum ljósára. Hvað er Ijósár? Það er vegalengdin, sem ljósið leggur að baki á einu ári. En svo bregður við í þessari undraveröld sem eru heimkynni okkar, að stjai'na í 6 ljósára fjarlægð er nágrannastjarna — þótt ljósið sé t.d. bara rúma sekúndu alla leið til tunglsins. Barnardstjarna hefur þótt áhugaverð vegna „nálægð- arinnar“ og hefur verið fylgst með hreyfingu hennar allt frá síðustu aldamótum. Stundum hefur verið svo að sjá sem óséðir hnettir í grennd við hana hefðu áhrif á hreyf- ingu stjörnunnar, en síðan hafa stjörnufræðingar á ný fundið ástæðu til að efast um tilvist slíkra jarðhnatta. En. allan tímann hafa menn haldið áfram að taka myndir og gera hárnákvæmar mælingar á stöðu Barnardstjörnu á himinhvolfinu. Hér munar um hvert brot úr boga- sekúndu, svo smágerðar eru tilfærslur séðar héðan úr 6 Ijósára fjarlægð. Nýlega hafa stjörnufræðingarnir Van de Kamp og Sarah Lee Lippincott lokið við að kanna 2700 myndplötur frá timabilinu 1950 til 1978. Aldrei hafði verið beitt betri tækni við mælingarnar. Niðurstaðan var sú, að tvær sveifl- ur reyndust vera í hreyfingu stjörnunnar: önnur er 11.7 ár en hin 20 ár. Líklegasta skýringin á þessari hreyfingu Barnardstjörnu er sú, að tveir jarðhnettir, þ.e a.s. hnettir eins og t.d. jörðin okkar, Venus og Júpíter, gangi um- liverfis þessa sól — Bamardstjörnu. Stjörnufræðingunum reiknast svo til, að annar hnattanna samsvari að massa (þyngd) 40% af Júpíter, en hinn 80% af Júpiter. Reynist þetta rétt vera að dómi annarra stjörnufræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.