Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 78
FRÉTTIR FRÁ FÉLÖGUNUM
Sálarrannsóknafélag Islands, Reykjavík
FRÉTTABRÉF, september 1982.*)
Aðalfundur félagsins var haldinn 15. apríl 1982 og var
kosin stjórn, sem hefur skipt með sér verkum sem hér
segir:
Guðmundur Einarsson, forseti
Geir Tómasson, varaforseti
Helga Einarsdóttir, ritari
Aðalheiður Friðþjófsdóttir, gjaldkeri
Edda Gunnarsdóttir, meðstjórnandi.
f varastjórn eiga sæti: Erla Tryggvadóttir, örn Guð-
mundsson, Þóra Hallgrimsdóttir, Gunnar Magnússon og
Magnea Sigurðardóttir.
Hjá félaginu starfa tveir lækningamiðlai’, þau Unnur
Guðjónsdóttir og Guðmundur Mýrdal.
Unnur Guðjónsdóttir er félagsmönnum að góðu kunn
fyrir störf sín hjá félaginu undanfarin ár, og á s.l. ári var
henni boðin innganga í samband breskra lækningamiðla.
Guðmundur Mýrdal hóf störf hjá félaginu s.l. vor.
Skrifstofa félagsins er opin frá kl. 13.00 — 17.00 fjóra
daga vikunnar, mánud. til fimmtud. Birna Halldórsdóttir
vinnur á skrifstofunni og tekur á móti bókunum á miðils-
fundi, innritun í félagið, áskrift að Morgni og svarar al-
mennum fyrirspurnum. Ennfremur er símsvari til þjón-
*) Fréttabréfið var sent félagsmönnum sl. haust. Ritstj.