Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 75
Úr erindi uin .sö^ti sálarrannsókna Á þessu ári sem nú er að líða voru 100 ár liðin frá stofnun Breska Sálarrannsóknafélagsins, en það varð á sínum tíma eins konar móðurskip svipaðra félaga víðs veg- ar um lönd. 1 rauninni voru tvö ólík félög stofnuð í Englandi um þetta leyti — um sama málefni: dulræn fyrirbæri. Annað var vísindalegt, en hitt var félag andahyggjumanna, sem þá þegar voru sannfærðir um, að miðlar miðluðu fréttum úr öðrum heimi. Vísindafélagið tók sér hlutlausa stöðu og vildi efla rannsóknir á dulrænum fyrirbærum án þess að mynda sér skoðun á vafaatriðum fyrr en að athug- uðu máli. En bæði þessi félög voru stofnuð á miklum efnishyggju- tímum. Mikið djúp var staðfest milli vísinda og trúar, milli þorra vísindamanna og kirkjunnar manna. Um það leyti og enn næstu áratugina, komust vísindin á snoðir um margan nýjan sannleik um þann heim, sem við fæðumst í og hrærumst — og harla margt af því, sem áður hafði verið haldið á loft, reyndist í’angt og lítilvægt i leit að lífs- gátunni. Vélhyggja og blind trú á árangur vísindanna í framtíð- inni olli því, að menn ypptu þá öxlum við gömlum kenn- ingum um andlega reynsiu mannanna — þær voru allar á einu bretti dæmdar firrur og fánýti. Á hinn bóginn voru svo hinir, sem héldu fast i forna trú og vörðu garðinn gegn árásum efnishyggjumanna, — og vildu hvergi hopa, hvað sem liði opinberunum vísindanna. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.