Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 21
morgunn AFFUNDI MI£Ð TUTU Það er ekki endurspeglun eða eftirmynd ykkar sólar á and- legan hátt. Það er hið upprunalega ljós. Áður en ljósið kom þar, var myrkur og tóm, ekki síður en á jörðinni og í himin- geimnum í kring. Og þar sem menn ferðast með tilliti til langana sinna og möguleika, þá breytast hlutirnir svolítið, alveg eins og á jörðinni, þar sem yfirborð hennar breytist fyrir áhrif athafna ykkar, sem geta verið ýmist fallegar eða bjánalegar. Þannig er það líka í andlega heiminum. Hlutum má breyta með hinum skapandi krafti eða þeim neikvæða, því báðir eru til þar líka. Það eru ekki allir englar, sem ganga nm í andlega heiminum. En hið mikla eftirbreytnilögmál, líkur sækir Iíkan heim, er til í öllum hinum skapaða heimi, þeim andlega sem og á jörðinni. Þú spyrð hvort við vinnum. Við þurfum ekki að vinna fyrir mat okkar í andlega heimin- tnn, vegna þess að við þörfnumst ekki matar. En þeir sem hafa starfsaman huga, geta ekki setið í iðjuleysi, en bera með sér mikla þrá eftir að læra meira og snúa aftur til jarðar, annað hvort í gegn um endurholdgun eða á þann hátt sem ég hef valið, að veraöðrum til hjálparogþað er sú vinnasem við stundum. En hún er ekki til þess að afla sér launa eða stöðuhækkunar. Hún er tilkomin vegna þess kærleika, sem kennarar og leiðbeinendur hér, bera með sér til bræðra okkar og systra á jörðinni. Því við erum öll ein stór fjöl- skylda. Engu máli skiptir hvaðan við komum eða hvert við förum, við erum ein fjölskylda eða einn skapandi kraftur. Sp.: Opnast minni okkar á einhvern hátt þegar við komum yfir, hvort sem er við andlát eða í svefni, þ.e. ef við berum í okkur meiri skilning en okkur birtist hér á jörðinni? Sv.: Ertu að tala um svefn eða andlát? Sp.: Hvort tveggja. Sv.: Nefndu annað hvort, því ekki er hægt að tala um þetta sem hið sama. Sp.: I svefni. Sv.: Já, minnið opnast oft, um verður að ræða meira skynnæmi. En þegar snúið er aftur til jarðlíkamans og hugur hans tekur aftur við stjórninni, þá slævist minnið. Minningin er grafin d júpt í undirmeðvitundina. Ef þú ert að spyrja um 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.