Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Page 28

Morgunn - 01.06.1988, Page 28
Frá aðalfundi Sálarrannsóknafélags íslands 5. maí 1988. SKÝRSLA FORSETA FYRIR STARFSÁRIÐ 1987-88 Á fyrsta stjórnarfundi hinnar nýkjörnu stjórnar S.R.F.Í. eftir aðalfund félagsins í mars 1987, var verkaskipting henn- ar ákveðin þannig: Forseti Varaforseti Ritari Gjaldkeri Mcðstjórnandi Geir R. Tómasson. Guðmundur Einarsson. Sigrún Oddsdóttir. Hrafnhildtir Ásgeirsdóttir. Kolbrún Hafsteinsdóttir. Varastjórn: Guðjón Baldvinsson. Kormákur Bragason. Vigfús Guðbrandsson. Þóra Hallgrímsson. Þórhildur Maggí Sandholt. Það mun venja, enda segir svo fyrir í Iögum S.R.F.Í., að forseti félagsins gefi yfirlit yfir aðalþætti starfseminnar á liðnu starfsári. Ég mun reyna að gera því nokkur skil, en stikla á stóru. Þess skal þá fyrst getið, að ég tók með hálfum huga að mér stjórnarforystuna fyrir þetta starfsár, sem nú er senn liðið. Ég gerði mér grein fyrir því að erfitt yröi að stjórna og 26

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.