Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 28
Frá aðalfundi Sálarrannsóknafélags íslands 5. maí 1988. SKÝRSLA FORSETA FYRIR STARFSÁRIÐ 1987-88 Á fyrsta stjórnarfundi hinnar nýkjörnu stjórnar S.R.F.Í. eftir aðalfund félagsins í mars 1987, var verkaskipting henn- ar ákveðin þannig: Forseti Varaforseti Ritari Gjaldkeri Mcðstjórnandi Geir R. Tómasson. Guðmundur Einarsson. Sigrún Oddsdóttir. Hrafnhildtir Ásgeirsdóttir. Kolbrún Hafsteinsdóttir. Varastjórn: Guðjón Baldvinsson. Kormákur Bragason. Vigfús Guðbrandsson. Þóra Hallgrímsson. Þórhildur Maggí Sandholt. Það mun venja, enda segir svo fyrir í Iögum S.R.F.Í., að forseti félagsins gefi yfirlit yfir aðalþætti starfseminnar á liðnu starfsári. Ég mun reyna að gera því nokkur skil, en stikla á stóru. Þess skal þá fyrst getið, að ég tók með hálfum huga að mér stjórnarforystuna fyrir þetta starfsár, sem nú er senn liðið. Ég gerði mér grein fyrir því að erfitt yröi að stjórna og 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.