Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 35

Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 35
Guðjón Baldvinsson: „HULDIR HEIMAR“ í SJÓNVARPI Að kvöldi fyrsta dags þessa árs var sýnd í íslenska ríkis- sjónvarpinu nokkuð óvenjuleg mynd, ef miðað er við ýmis- legt annað efni, sem almennt er borið á borð fyrir fólk í sjónvarpi. Er hér átt við myndina „Huldir heimar", sem að mestu var gerð eftir heimildum og frásögn Erlu Stefánsdótt- ur, en hún er mörgum að góðu kunn fyrir hin mörgu nám- skeið sem hún hefur haldið um dulræn málefni, ásamt manni sinum Erni Guðmundssyni. Myndin fjallaði um líf annarra vídda, svo sem huldufólk, úlfa, tíva og ýmsar aðrar verur, sem flestum eru ósýnilegar, en íslenska þjóðin hefur sem kunnugt er, jafnan talið að til væru og átt margar frásagnir um. Birtar voru myndir sem Erla hefur teiknað eftir skynjun sinni á þessum víddum og jafnframt rætt við fólk, sem beina reynslu hafði af ýmsu tengdu efni myndarinnar. Má þar nefna m.a. frásögn séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð, af kaleiknum, sem talinn er leysa fólk undan álögum álfa. Eitt það merkilegasta við þessa frásögn finnst manni vera sú staðreynd, að þarna er samtímafólk að upplifa og taka mark á hlutum, sem einhvern tímann hefðu verið taldir til Þjóðtrúar og hégilju einnar. Ættu menn líka að fara varlega í að afgreiða svona mál sem slík, í eitt skipti fyrir öll, en hugleiða frekar hver sé 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.