Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 43

Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 43
morgunn UM BÓKINA „VERAN Á 29 MEGARIÐUM" gegn um háa tíðni gæti komið á sambandi við heim látinna. Meek, sem alla ævi hafði starfað sem vélvirki og uppfinn- ingamaður, helgaði alla starfskrafta sína og tækniþekkingu, eftir að hann komst á eftirlaun, því að finna áþreifanlegar sannanir fyrir lífinu fyrir handan. í þeim tilgangi hafði hann sett sig í samband við ýmsa aðila sem unnu að rannsóknum á þessu sviði og myndað þannig nokkra starfshópa. Og fljót- lega upp úr því urðu þau atvik að leiðir þeirra O’Neils lágu saman. I einum starfshópanna skeði það svo eitt sinn skyndilega á miðilsfundi að í gegn kom persóna, sem óskaði eftir því að komast í samband við tæknimenn, til þess að þróa og smíða tseki sem hægt væri að nota sem samskiptamiðil á milli fólks á jörðunni og þess tilverustigs sem þessi persóna nú lifði á. Þetta vakti áhuga Meeks, því þetta tengdist einmitt því, sem hann og hans fólk var að vinna að. Það fyrsta sem þeir gerðu var að leita sannana fyrir tilveru þess sem í gegn um miðilinn kom. Hann hafði lifað hér á jörðunni undir nafninu prófess- or Swann. Reyndist það og allt rétt vera sem fram kom um hann á fundum hópsins. Dr. Swann hóf að koma á framfæri tæknilegum upplýsingum um hvernig koma mætti á sam- bandi eftir þessari leið. Þá þegar var Meek orðinn ákveðinn í að reyna þetta. En þessar tilraunir kröfðust mikils fjármagns °g aðeins fyrsti áfangi þeirra kostaði 70.000 dollara. Þá tókst Meek að fá hjá auðugum vini sínum, Jim McDonnell, sem var stjórnarformaður McDonnell Douglas verksmiðjanna, en hann hafði um langan tíma haft áhuga á slíkum málum. Eins og áður sagði hafði Meek tekist að finna snjallan rafeinda- og útvarpsvirkja, ómenntaðan að vísu, en sem hafði fengið ómetanlega reynslu í slíkum hlutum, þegar hann Þjónaði sem hermaður í Pearl Harbour í seinni heimstyrj- °ldinni og víðar eftir að heim kom. Og það sem meira var, hann hafði til að bera mikla miðilshæfileika þó þeir væru óbeislaðir. Ekki var O’Neil mikill fyrir mann að sjá, að sögn Meeks, en hann hafði náð ótrúlegum árangri á þessu sviði og t-d. tekist að koma á tveggja heima samræðum við ,,látna“ í gegn um útvarpstækið sitt. Pó þeir hæfu samstarf þá þótti 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.