Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 47

Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 47
morgunn UM BÓKINA ..VERAN Á 29 MEGARIÐUM" að halda slíkum verum frá þeim. Fólst það m.a. í ákveðnu hegðana- og hugsanamynstri sem þau áttu að halda sig við um sinn. Meek ráðlagði O’Neil að halda sig frá öllu dulrænu um tíma, á meðan hann jafnaði sig á þessu. Honum var og mikil nauðsyn á að fræðast sem mest um þessi mál svo hann vissi betur um hvað hér væri á ferðinni. Eftir þessa óskemmtilegu reynslu hægðist um í kring um þau h jón. En u.þ.b. ári seinna er O’Neil sat í rannsóknastofu sinni fór skyndilega líkamningur að birtast í einu horni hennar. O'Neil stirðnaði upp af skelfingu og rétt gat stunið uPp: ,,I guðanna bænum, hver ert þú?“ Og undrun hans varð enn meiri þegar veran ávarpaði hann og kynnti sig sem Doc Nick, fyrrverandi lækni og radio-amatör. Hann tilkynnti O’Neil að hann ætlaði að leiðbeina honum í starfi hans. Svo hvarf hann jafnskyndilega og hann hafði birst. En þetta var upphafið að samvinnu þeirra. Doc Nick hóf að segja O’Neil bl í heilun. Um sama leyti hóf einnig önnur vera er nefndi sig Kincade, að sýna sig hjá honum. Meek til nokkurrar ánægju sá hann að þær verur, sem nú voru farnar að koma í gegn hjá O’Neil voru öllu þroskaðri og vitsmunalegri en þær sem fyrst höfðu gert vart við sig. En tækjasmíði þeirra, í þeim tilgangi að ná sambandi við annan heim gekk enn hægt. Meek hóf nú að leita til manna í Evrópu, sem unnið höfðu að svipuðu verkefni. Konstantin Raudive, þýskur maður, var jafnan talinn faðir þessarar tækni, sem kölluð var „fyrirbæri raf- eindaradda.“ Hann var látinn er hér var komið sögu og leitaði Meek því til annars manns, Friedrich Jurgenson að nafni, frá Svíþjóð, sem var nú leiðandi í þessum málum. Hann hafði náð á segulband fjölmörgum röddum með marg- Hslegum skilaboðum, sem hann taldi vera að handan. En flest af því voru skilaboð um hvar mikilvæg skjöl væri að finna og ýmis verðmæti o.þ.h., sem síðar var hægt að sanna að rétt væri. Enn hafði ekki tekist að koma á beinum sam- ræðum. Petta líktist einna helst lélegu talstöðvarsambandi á niilli landa. Svo hér var ekki mikið að hafa fyrir Meek, og sannarlega var ekki um neinar frambærilegar sannanir að ræða. Þegar hér var komið hafði O’Neil aðallega áhuga á 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.