Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Side 9

Morgunn - 01.12.1990, Side 9
Scott Rogo: AÐ HAFA HUGREKKI TIL AÐ SYRGJA Viðtal við Judy Tatelbaum Allt frá því að ég fyrst las bókina „Hugrekki til að syrgja," þá var það víst að mig langaði til þess að hitta höfynd hennar. Þetta var hin fyllkomna bók um þetta efyi - gagnorð, hagnýt og fjallar bæði um andlegar sem sálrænar hliðar málsins. Það liðu 2 ár áður en mér gafst tækifæri til að hitta Judy Tatelbaum. Hún var á stöðugum ferðalögum við að kynna aðra bók sína og ég náði loks að hitta liana áflugvellinum íLos Angeles. Viðtaliðfórfra?n á afar ólíklegum stað með tilliti til þess sem rætt var um. Við hreiðruðum um okkur í setustofy United Airlines flugfélagsins og sökktum okkur niður í samtalið svo að við nánast tókum ekkert eftir diskaglamri og lágum raddklið fólks sem sat á spjalli við næstu borð. SR: Geturðu útskýrt hvað sorgarráðgjöf er og að hverju hún stefyir? JT: Sorgarráðgjafi hjálpar fólki að tjá fullkomlega tilfinn- ingar sínar vegna missis, nokkuð sem getur reynst erfitt að gera gagnvart fjölskyldu og vinum. Þegar vel tekst til, þá þjónar sorgarráðgjöf þeim tilgangi að hjálpa fólki að sætta sig við þá reynslu þegar einhver nákominn þeim deyr og hjálpa þeim að ná sér og halda áfram að lifa lífinu lifandi. 7

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.