Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 12

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 12
MORGUNN Að hafa hugrekki til að syrgja Eftir að bróðir minn lést, þá dreymdi mig oft ogiðulega að hann kæmi til mín og segði að hann byggi annars staðar... að hann gæti komið til mín en ég ekki til hans. Þetta væri staður án símaskrár, án síma, heimilisfanga eða götunúm- era. Ég gerði mér þá ljóst að bróðir minn var að reyna að segj a mér að hann Ufði enn einhvers staðar en sá staður væri ólíkur þeim sem ég var á. Ég hef haft svipað samband við fólk sem hefur dáið síðan þetta var. SR: Hvers vegna heldurðu aðfólk eigi svona erfitt með að komast yfir missi náins vinar eða ættingja? JT: Ég held að ein ástæðan sé sú að okkur er venjulega ekki kennt mikið um dauðann. Svo að þegar einhver okkur nákominn deyr, þá verðum við venjulega fyrir áfalli. Við viðurkennum ekki dauðann sem eðliíegan hluta lífsins. Við höldum að sambönd eigi og muni endast að eilífu. Auðvitað er það ekki rétt, svo við verðum óhjákvæmilega mjög von- svikin. SR: Dr. Kubler-Ross skoðar dauðann eins ogað ganga ígegnum 5 „stig": áfall, afneitun, samkomulag, þunglyndi og að lokum viðurkenningu. Heldurðu að það fylgi svipuð stig þegar fólk syrgir? JT: Já, en þessi stig eiga sér hvorki stað í ákveðinni röð né í sérstakri tímaröð. Stundum kann viðkomandi að ganga í gegnum eitt þessara stiga á 5 mínútum og lenda svo aftur í því 3 vikum eða mánuðum seinna. Ég sé 3 stig í þessu. Fyrst kemur tímabil áfalls þar sem manneskjan reynir að réttlæta dauðann eða missinn. Næst kemur tímabil ringulreiðar og þjáningar þar sem hin syrgjandi manneskja reynir allskon- ar tegundir mikilla tilfinninga. Þriðja stigið kemur svo þegar viðkomandi byrjar að byggja upp og lifa lífinu aftur. Það kemur þegar missirinn er ekki lengur orðinn miðpunktur í lífi viðkomandi. Söknuðurinn er enn til staðar en hann er orðinn í öðru sæti. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.