Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 22

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 22
L. Ross RÓSA Þetta hafði verið ár mikils missis fyrir mig. í fyrsta lagi hafði mjög ástkær vinkona mín - öldruð að árum en ung í hjarta og anda - látist skyndilega. Hún hafði ekki aðeins verið mér góð vinkona heldur líka andlegur lærimeistari, þroskuð og vitur ískynjun sinni á alheiminum ogstöðu okkar í honum. Einhvern veginn urðu flóknustu og erfiðustu vandamál sem ég þurfti að horfast í augu við einföld þegar hún hjálpaði mér að endurbyggja hugsanagang minn með sín- um vingjarnlega og innsæislega hætti. Hún gerði það á sama máta og maður sem væri að raða saman ólíkum og óskipulegum stykkjum í púsluspili, í þeim tilgangi að skapa samstæða og aðlaðandi mynd. Lát hennar varð mér mikið áfall og skildi mig eftir einmana í baráttu við hjartanístandi tár, þegar enginn var nálægur. „Hvernig get ég haldið áfram án þín, brosins þíns sem alltaf bauð rnann velkominn, blikandi augnanna þinna og helst af öllu, meðfæddrar og hreinnar andlegrar visku þinn- ar?" Eftir baráttu við sjálfsvorkunn og ömurlegar hugsanir, þá gat ég séð innra með mér blá sindrandi augu hennar þegar hún ávítaði mig glaðlega: „Svona nú! Þú veist nú betur en þetta!" Hversu oft hafði hún ekki sagt þessi orð við mig áður fyrr. Eg vissi hvað hún var að meina. Við höfðum oft rætt þá staðreynd að engin mannleg vera væri ómissandi við vöxt og þroska annarrar. Um leið og við getum og ættum að hjálpa hvert öðru á lífsleiðinni, þá verður aðal öryggi okkar og sífelldur félagi einatt að vera Guð. Við verðum einungis að halda fast í heit hans: „Ég mun aldrei yfirgefa þig." Samt, eins og mannlegt er, þá brann hjarta mitt af sársauka vegna láts vinkonu minnar. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.