Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Page 26

Morgunn - 01.12.1990, Page 26
Rósa MORGUNN kisu minni helltist yfir mig, þá hugsaði ég: „Nei, þú þarft ekki að vera sorgbitin. Kærar vinkonur þínar og kisa hafa farið til nýs, víðfeðmara og frjálsara lífs. Vertu hamingju- söm. Gleðstu þeirra vegna." Og þannig hefur það verið. Þó algjörar tilfinningar full- vissunnar hafi eitthvað dofnað með tímanum, þá veit hugur minn það sem hann veit. Ég get munað algjöra sannfæringu mína þennan dag og sú minning styrkir mig þegar ég stend frammi fyrir nýjum áskorunum, sorglegri reynslu og missi. Eins og segir í ljóð- inu: „Rósin blómstrar enn fyrir handan vegginn." Og það gerir hún og allir ástvinir okkar líka. Þýö.: G.B. 24

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.