Morgunn - 01.12.1990, Page 31
MORGUNN
Spíritisminn í fortíð og framtíð
samband mitt við lögmál alls, stórfenglega áætlun Guðs og
að vita að ég er óverulegur en þó hluti heildarinnar.
Með því að reyna að lifa eftir kenningunt sem okkur eru
færðar af öllum meisturunum og reyna að fylgja lífsreglun-
um, þá hef ég orðið mun betri manneskja, ánægðari og
hamingjusamari, færari um að þiggja það sem lífið færir
mér.
Að hafa styrkinn til þess að segja hljóðlega og af kærleika
hverjar tilfinningar mínar eru og að taka fullan og ötulan
þátt, ekki aðeins í samfélaginu, heldur líka innan þeirrar
fallegu lifandi jarðar sem við búunt á, erunt hluti af og
aðeins gestkomandi á.
Ég hef lært um persónulega ábyrgð og reynt ntikið til að
sýna hana í frantkvæntd - að standa upp og vera til gagns
þar sem þörf er á, hjálpa fólki við að breyta verðmætamati
sínu og neikvæðunt viðhorfunt í jákvæðari svo við getunt
skapað nýjan heint úr þessum gantla og gert jörðina okkar
að betri stað.
Þetta er staður þar sem gæði lífsins eru aukin og þar sem
við vituni að við erunt hluti af stórri kærleiksfjölskyldu,
umburðarlyndis, santúðar og skilnings.
Spíritisminn hefur bent mér á að nteð því að auðsýna elsku
til alls, hvað eða hver sent það er, þá get ég veitt og leikið
hlutverk sent ntig hefði aldrei órað fyrir áður.
Hann er lífsmáti og sá eini ntögulegi. Það er skylda ntín að
þroskast eins og kostur er og hjálpa öllunt þeint sent í
kringunt ntig eru til hins santa, ekki nteð eyðileggjandi
gagnrýni heldur jákvæðri hjálp. Ekki nteð yfirlestri, yfirráð-
unt eða kröfugerð, heldur því að vera til staðar og hjálpa
þegar þess er þörf, alltaf nteð opnar dyr og tilbúið eyra, nteð
því að hafa upplýst hjarta og reiðubúið bros, vera alltaf
hantingjusamur og fólki til upplyftingar hvar sent hægt er,
á glettinn hátt.
Að viðhafa siðferði og fordænti öllunt í kring til ntarks unt
að spíritisminn beri nteð sér sannleikann sent ntaðurinn
hefur svo lengi verið að leita að.
Þessi sannleikur ntun gera ntannkyninu kleift að vaxa út
úr þessunt efnislega og spillta lífsmáta. Ég veit líka að sent
29