Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 57
MORGUNN Óvenjuleg flugferð Nú, þú spurðir líka hvar þessi eyja væri. Flugfreyjan sagði til að róa þig að hún væri á Ermasundi. Þessi eyja er staður þangað sem allir eru fluttir sem látast af slysförum eða verða bráðkvaddir. Flugstöðin er byggð upp og innréttuð eftir því sem þörf er á hverju sinni. „Jæja," spurði Jóhannes að lokum, „er forvitni þinni þá svalað í bili, Karl minn?" „Já, svona nokkurn veginn. En hvað tekur nú við hjá mér," spurði ég loks. „Þú verður sendur á hvíldar- og hressingarhæli um nokk- urtskeiðog síðan ganga hlutirnir fyrirsigá venjuleganhátt, en ég útskýri það ekki nánar." í þessu teygði Jóhannes sig í innanhússsíma og tilkynnti að ég væri tilbúinn til þess að halda áfram. Hann sagði mér síðan að viðtalinu væri lokið og sagði mér að labba fram á gang, þar yrði tekið á móti mér. Eg reis á fætur, Jóhannes gerði það líka, og ég rétti honum hönd mína í kveðjuskyni. Hann tók þéttingsfast í hana á móti og sagði: „Vertu sæll og gakktu djarfur og ódeigur inn í nýjan heim og Guð veri með þér." „Og með þér," sagði ég og gekk til dyra. Eg átti bara eftir að loka á eftir mér er hann bað mig að hinkra aðeins. „Heyrðu Karl, ég gleymdi að svara þér því hvað eyjan héti. Hún heitir Astralterra." 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.