Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 65

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 65
MORGUNN Spíritismi og dultrúarhreyfingar á fslandi Sigurður Nordal hefja að krítísera spíritismann og lenda þeir í ritdeilu í blöðum, hann og Einar Kvaran. Halldór Laxness skrifar einnig gegn spíritismanum. Fyrirstéttin verður ekki eins áberandi í félaginu og þegar það var að hefjast til áhrifa og virðingar. Einar Kvaran sem var við stjórnvölinn var orðinn aldraður og ekkert nýtt kemur fram í þessurn efnum. Þá upphefst það sem kalla má prestatímabilið. Það ein- kennist af mönnum með áhrif og má þar til nefna menn eins og Kjartan Daníelsson, Svein Víking, Sigurð Hauk Guð- j ónsson, o.fl. Þessir menn voru krítískir, þeir vildu að f élagið hefði yfirbragð fræðslu og vísinda, vildu síður byggja á miðlum. Þeir vara fólk við að trúa á anda gagnrýnilaust. Þetta tímabil endar svo við lok 7. áratugarins. Þá hefst nýtt tímabil sem einkennist af því að félagið stend- ur á krossgötum. Það tekur upp huglækningar og fyrirbæn- ir, og ræður rniðla meir en áður. Hvert stefnir nú? Það vitið þið betur en ég, sagði Pétur að lokum. Örn Guðmundsson, þáverandi formaður Sálarrann- sóknafélagsins þakkaði Dr. Pétri fyrir fróðlegt erindi og benti á að ef niðurstaðan væri sú að félagið hafi stuðlað að því að íslendingar telji sig hamingjusama þjóð, þá megi það vel við una. Það er félag fólks sem leitar sannleikans þó það hafi svo sem ekki fundið neinn endanlegan sannleika. Það er á stefnu skrá félagsins að kynna sér stöðu þess í framtíð- inni og er það liður í að athuga hvaða félagið hefur gert og hvaða áhrif það hefur haft og út frá því mætti ráða framtíð- arstefnuna. Þetta er það sem er verið að glínia við núna. - Er hér var komið á fundinum var fólki boðið upp á kaffi og að gera fyrirspurnir ef það vildi. 1. fsp.: Hvaða álit hefur þú á því að við séum á villigötum í þróun félagsins, hvað varðar niálefni, við séuni t.d. komnir of mikið yfir á lækninga sviðið? Sv.: Pétur bendir á að hann hafi tekið fram í upphafi að hann geti ekki svarað svona spurningum. Hann þekki lítið til þessa síðasta tíniabils félagsins. 2. fsp.: Hefur verið gerð könnun á tengslum vísinda og dulspeki? 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.