Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 43

Morgunn - 01.12.1991, Síða 43
Skúli Magnússon, yogakennari: SIÐGÆÐI í BÚDDHISMA - PANCA SILA - Sú skoðun kemur þráfaldlega fram að ekki sé rétt eða heppilegt að skilgreina búddhisma sem „trúarbrögð" heldur „tam", sem siðræna heimspeki. Flestir höfundar sem rita af alvöru um Búddhisma byrja venjulega á því að velta upp þessari spurningu: hvort í raun og veru sé um trúaarbrögð að ræða þegar öllu er á botninn hvolft. Sýnir þetta ljóslega hversu miklu hlutverki siðgæðið hefir að gegna - sérstaklega ef miðað er við upphaflega gerð búddhismans - „Hinayana" - og mun meira en í öðrum „trúarbrögðum" almennt. I búddhisma er ekki um það að ræða að „trúa" - hvað þá hlýða. í kristni - eins og við þekkjum hana í nútím- anum, ekki síst hjá mótmælendum - er fyrst og fremst nrn það að ræða að „trúa" (jafnvel þótt það brjóti gegn skynseminni). Múslimar ("múhameðstrúarmenn") skulu fyrst og fremst „hlýða" - enda þýðir íslam/múslim „ hlýðni". Það sem skiptir hinsvegar máli í Búddhisma er að „skilja" - enda merkir „bodhi" slíkan skilning. Búddha sjálfur sneiddi hjá öllum vangaveltum um upphaf tilverunnar, tilvist og eðli Guðs o.sv.frv. - allt það sem við nefnum heimsmyndunarfræði eða //Cosmogonia". Vegna þess að slíkt þjóni ekki undir úrarkmið búddhismans sem er frelsun mannssálarinnar. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.