Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 57
MORGUNN Siðgæði í Búddhisma ströng. En sú hófsemi er auðvitað háð stað, tíma og kringumstæðum. Fylgjendum búddhismans er skipt í tvennt: annars- vegar eru svo kallaðir „bhikkhu" eða betlimunkarnir, hinsvegar eru leikir fylgjendur, allur almenningur ("lay people"). Munkurinn (nunnan) undirgengst miklu strangari reglur en almenningur. En almenningur er hvattur til að leggja á sig eitthvað af þeim reglum sem um munkana gilda þegar þeir hafa ástæður til. Helgi- dagar búddhista falla allir á tunglfyllingar. Tunglið er hið náttúrulega dagatal. „Sunnudagur" kemur þá á tunglfyllingardag og sá næsti þá á nýtt tungl (ný og nið). Hjónum er bent á að iðka ekki kynlíf á tunglfyllingu. Verja þeim tíma fremur til einhverskonar andlegra iðkana. Sú ástæða er gefin upp að það sé verið að styrkja viljann. Hinsvegar er álitið eð egglos eigi sér fremur stað á fullu tungli en á öðrum tímum. Þarna sé svo fundin ástæða þess að hin suður-búddhisku lönd (eins og Sri Lanka eða Burma) hafa miklu síður átt við offjölgunarvandamál að stríða en önnur Asíu-lönd. Gallinn við nautnina er ekki sá að hún sé „synd- samleg". Vandinn við hana er aðeins sá að gæta hófs. Það gildir það sama og sagt er um vínið: Fyrst drekkur maðurinn (sælkerinn) vínið, síðan drekkur vínið vínið, og loks drekkur vínið manninn (fyllibyttuna). Nautnin eyðir kröftum mannsins - sem virkja mætti til einhvers nytsamlegra. En baráttan gegn nautninni (meinlæti, óhóf) safnar einnig upp spennu, eyðir kröftum og eflir mátt eða vald nautnarinnar yfir manninum. Svarið er því meðalhófið. Nautnin slævist einnig því meir því oftar og hóflausar sem hennar er notiö - eins og meðal sem er hætt að verka. Og loks leiðir nautnin til óhollra lifnaðarhátta. Svarið er því enn og aftur : meðalhófið. Nautnin á leið til sælkerans eftir einhverjum skyn- færanna, hennar er notið gegnum skynfærin. Þess vegna er Heitið gjarnan orðað á þann veg að misbjóða ekki 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.