Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Síða 72

Morgunn - 01.06.1995, Síða 72
MORGUNN „En hvemig getið þið haldið fram tilvist einhvers áður en þið finnið sannanimar!“ Nú vom bæði orðin reið en ég hlustaði bara með öðm eyranu. Það sem dró að sér alla athygli mína var krafturinn í orkusviðum þeirra. Þegar samræðumar hófust höíðum við Phil fært okkur aðeins til baka og Sara og hávaxni maðurinn stóðu andspænis hvort öðm og var um það bil metri á milli þeirra. Orkusvið beggja virtust strax verða þéttari og einhvem veginn æstari eins og af völdum innri titrings. Þegar lengra var komið í samræðunum tók orka þeirra að blandast saman. Þegar annað kom með athugasemd olli það hreyfingu í orkusviðinu sem virtist sogast að orkusviði hins eins og þar væri einhvers konar dæla. En þegar hin manneskjan vísaði því frá sér færðist orkan aftur til baka. Samkvæmt skilningi á aflffæði orkusviða virtist sá sem hafði betur í rökræðunum ná til sín hluta af orku andstæðingsins og draga hana til sín. „Auk þess höfum við skoðað þetta fyrirbæri sem við emm að reyna að skilja,“ sagði Sara við manninn. Maðurinn leit fullur fyrirlitningar á Söm. „Þá ertu geðbiluð auk þess að vera óhæf,“ sagði hann og gekk í burtu. „Þú ert algjör grænjaxl,“ hrópaði Sara og kom okkur Phil til að hlæja. En Sara var enn æst. „Þetta fólk gerir mig svo reiða,“ sagði hún þegar við héldum áfram göngu okkar eftir stígnum. „Gleymdu þessu,“ sagði Phil. „Svona fólk kemur hingað stundum.“ „En af hverju svona margt?“ spurði Sara. „Og hvers vegna einmitt núna?“ Þegar við gengum upp að gistihúsinu sá ég Wil við jeppann. Dymar vom opnar og farangri hafði verið dreift á vélarhlífina. Hann sá mig strax og benti mér að koma til sín. „Það lítur út fyrir að ég sé að leggja í hann,“ sagði ég. Þessi athugasemd mín rauf tíu mínútna þögn sem hófst þegar ég reyndi að útskýra hvað hafði gerst í orkusviði Söm í orðasennunni. Ég hafði greinilega ekki orðað það vel vegna þess 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.