Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 18

Morgunn - 01.06.1998, Side 18
Fyribæri áfjöllum Margir höfðu á orði og trúðu, að í sæluhúsinu sæist hvít- klædd kona, sem kæmi oft að einu og sama rúminu, og yrðu þeir, er þar hvíldu, fyrir ásókn hennar. Aldrei sá ég þennan svip, en heyrt hef ég söguna á þessa leið: Bresk kona var eitt sinn á ferð í Hvítárnesi ásamt fylgd- arliði sinu. Veiktist hún þar hastarlega og lést. En nú voru menn ekki alltaf sammála um að konan væri hvítklædd, eða voru þær kannski tvær? Nokkru áður en Eyþór tók við húsgæslunni um sumar- ið, gisti breskur liðsforingi í sæluhúsinu og bjó hann um sig í austurstofunni niðri. Litlu eftir að hann var háttaður, þótti honum sem miðaldra kona, fríð og fönguleg, ganga hljóðlega inn gólfið. Hann sá konuna svo skýrt, að hann kastaði á hana kveðju, viss um það, að hér væri á ferðinni kona með holdi og blóði. En þá hvarf hún út úr stofunni án þess að taka undir kveðjuna. Bretinn lýsti klæðaburði konunnar svo að hún hefði ver- ið í svörtu pilsi, viðu, úr grófu efni og hefði það verið rykkt í margar fcllingar um mittið. Svo sítt var pilsið að það náði ofan á fætur. Þá var konan í bol með víðum erm- um og silfurmillum framan á brjóstinu. Höfuðbúnaði kon- unnar gat Bretinn ekki lýst, en slíkan búnað kvaðst hann aldrei hafa séð öðru sinni. Konan hafði verið alvarleg og svipmikil og sópaði mjög af henni á allan hátt. Svo sannfærður hafði Bretinn verið um að hér væri lif- andi kona á ferli, að hann hafði klætt sig og leitað að henni um allt húsið og í grennd við það, en árangurslaust. Nú bar svo við einn dag, að hópur manna kom ríðandi innan af Kili, gisti tvær nætur í Hvítárnesi og hélt síðan heimleiðis. En ein ung stúlka varð eftir og sagðist ætla að eiga nokkra rólega daga í sæluhúsinu. Sama daginn kom hún út til konu minnar og talaði við 16 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.