Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 20

Morgunn - 01.06.1998, Page 20
Fyribœri á fjöllum aði ég samt með mestu varfærni og fór inn, en varð einskis var. Enginn var þar sjáanlegur, þó að ég leitaði í hverju skoti. Lokaði ég því næst og hélt inn til konu minn- ar aftur. Sofnuðum við fljótlega. Var ég því mjög feginn hvað kona mín var kjarkmikil og rólynd, og gerði litið úr þessu. Efitir þessa nótt heyrðum við oft högg, ýmislegt fært úr stað og glamur í verkfærum, en við létum það ekki á okk- ur fá. Eina nóttina vöknuðum við við það að barið var í norð- urhlið skúrsins á móts við rúmið okkar. Þessi högg endur- tóku sig nokkra stund. Þá þaut ég í náttfotunum einum saman, út og norður fyrir skúrinn. Þar var engan að sjá. Ég fór hringinn í kringum skúrinn og síðan sæluhúsið, en varð einskis var.“ Að lokum er eitt atvik, sem Eyþóri fannst einna merki- legast, af því sem fyrir þau hjón bar, meðan þau voru í Hvítárnesi: „Það gerðist morgun einn klukkan tæplega sjö. Við vor- um nývöknuð og að tala saman. Þá heyrum við undirgang mikinn og að riðið er hart heim að skúrnum, norðan og vestan frá, suður með skúrhliðinni og farið af baki. Við heyrðum hringl í beislistöngum, eins og þegar hestar hrista sig eftir harða reið. „Þetta eru fjárverðirnir, segi ég við konu mína. Þeir hafa verið að reka frá, að venju, og langar í kaffisopa.“ Hún segist þá skuli hita kaffi, en ég fer til dyra, lýk upp, en sé engan mann eða hesta. Ég fer allt í kringum skúrinn og sæluhúsið, en verð einskis var og fer inn aftur við svo búið. Þá er konan komin á fætur og byrjuð að hita vatn í kaffið. 18 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.